Stefán Jón og Dagur vinsælastir 12. janúar 2006 15:36 Dagur B. Eggertsson nýtur mest fylgis meðal Samfylkingarfólks, en forskot hans á Stefán Jón er innan skekkjumarka. Stefán Jón Hafstein og Dagur B. Eggertsson njóta mest trausts þeirra sem hafa gefið kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar samkvæmt nýrri könnun fyrir Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið heimur.is. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri nýtur talsvert minna trausts en þeir tveir. Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta atkvæða í borginni en hvorki Framsóknarflokkur né Frjálslyndi flokkurinn kæmi manni að. Alls var 661 borgarbúi spurður út í afstöðu sína. 40 prósent sögðust treysta Stefáni Jóni best allra til að leiða lista Samfylkingar en 36 prósent sögðust treysta Degi best. 24 prósent lýstu mestu trausti á Steinunni Valdísi. Af stuðningsmönnum Samfylkingar kváðust 40 prósent treysta Degi best en Stefán Jón kom næstur með 35 prósent og Steinunn Valdís rak lestina með mest traust fjórðungs Samfylkingarfólks. Í báðum tilfellum er munurinn á Degi og Stefáni Jóni innan skekkjumarka. Einnig var spurt út í hvaða flokk fólk myndi kjósa. Sjálfstæðismenn fengju samkvæmt því helming atkvæða og meirihluta í borgarstjórn. Samfylkingin fengi 37 prósent og Vinstri-grænir tíu prósent en fylgi Framsóknar og Frjálslynda flokksins mældist innan við tvö prósent. Samkvæmt þessu fengi Sjálfstæðisflokkur átta borgarfulltrúa, Samfylkingin sex og Vinstri-grænir einn. Borgarstjórn Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira
Stefán Jón Hafstein og Dagur B. Eggertsson njóta mest trausts þeirra sem hafa gefið kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar samkvæmt nýrri könnun fyrir Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið heimur.is. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri nýtur talsvert minna trausts en þeir tveir. Sjálfstæðisflokkurinn fengi meirihluta atkvæða í borginni en hvorki Framsóknarflokkur né Frjálslyndi flokkurinn kæmi manni að. Alls var 661 borgarbúi spurður út í afstöðu sína. 40 prósent sögðust treysta Stefáni Jóni best allra til að leiða lista Samfylkingar en 36 prósent sögðust treysta Degi best. 24 prósent lýstu mestu trausti á Steinunni Valdísi. Af stuðningsmönnum Samfylkingar kváðust 40 prósent treysta Degi best en Stefán Jón kom næstur með 35 prósent og Steinunn Valdís rak lestina með mest traust fjórðungs Samfylkingarfólks. Í báðum tilfellum er munurinn á Degi og Stefáni Jóni innan skekkjumarka. Einnig var spurt út í hvaða flokk fólk myndi kjósa. Sjálfstæðismenn fengju samkvæmt því helming atkvæða og meirihluta í borgarstjórn. Samfylkingin fengi 37 prósent og Vinstri-grænir tíu prósent en fylgi Framsóknar og Frjálslynda flokksins mældist innan við tvö prósent. Samkvæmt þessu fengi Sjálfstæðisflokkur átta borgarfulltrúa, Samfylkingin sex og Vinstri-grænir einn.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira