Mellor tryggði Wigan sigur í blálokin 21. janúar 2006 17:15 Fyrsti dagur Neil Mellor í treyju Wigan og átti draumabyrjun með sigurmarkinu á 90. mínútu. Birmingham náði að laga markatöluna sína þegar liðið tók Portsmouth í bakaríið með 5-0 sigri í botnslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jiri Jarosik, Jermaine Pennant, Matthew Upson, Mikael Forssell og David Dunn skiptu mörkunum á milli sín. Birmingham er þó ennþá í fallsæti í 18. sæti með 19 stig. Middlesbrough sem kemur þar fyrir ofan með 22 stig tapaði í dag fyrir Wigan, 2-3 á heimavelli sínum. Það var nýliðinn Neil Mellor sem skoraði sigurmark Wigan á lokamínútu leiksins en hann er nýkominn á láni frá Liverpool. Wigan er í 6. sæti með 37 stig, jafnmörg og Arsenal sem tapaði fyrr í dag fyrir Everton, 1-0. Tottenham sem er í 4. sæti gerði aðeins markalaust jafntefli við Aston Villa sem missti Gareth Barry út af með rauða spjaldið 7 mínútum fyrir leikslok. Blackburn vann nauman tisigur á Newcastle, 0-1 með umdeildu marki Norðmannsins Morten Gamst Pedersen sem virtist skora með höndinni. Þá vann Bolton 2-0 sigur á Man City með mörkum frá Jared Borgetti og Kevin Nolan sem er ótrúlegur viðsnúningur frá síðasta leik City manna sem lögðu Man Utd 3-1 um síðustu helgi. Bolton lyfti sér upp í 7. sæti deildarinnar með 36 stig með sigrinum og eru aðeins einu stigi á eftir Arsenal í 5. sætinu. Birmingham - Portsmouth 5 - 0 Bolton - Man City 2 - 0 Middlesbrough - Wigan 2 - 3 Newcastle - Blackburn 0 - 1 Tottenham - Aston Villa 0 - 0 Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
Birmingham náði að laga markatöluna sína þegar liðið tók Portsmouth í bakaríið með 5-0 sigri í botnslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jiri Jarosik, Jermaine Pennant, Matthew Upson, Mikael Forssell og David Dunn skiptu mörkunum á milli sín. Birmingham er þó ennþá í fallsæti í 18. sæti með 19 stig. Middlesbrough sem kemur þar fyrir ofan með 22 stig tapaði í dag fyrir Wigan, 2-3 á heimavelli sínum. Það var nýliðinn Neil Mellor sem skoraði sigurmark Wigan á lokamínútu leiksins en hann er nýkominn á láni frá Liverpool. Wigan er í 6. sæti með 37 stig, jafnmörg og Arsenal sem tapaði fyrr í dag fyrir Everton, 1-0. Tottenham sem er í 4. sæti gerði aðeins markalaust jafntefli við Aston Villa sem missti Gareth Barry út af með rauða spjaldið 7 mínútum fyrir leikslok. Blackburn vann nauman tisigur á Newcastle, 0-1 með umdeildu marki Norðmannsins Morten Gamst Pedersen sem virtist skora með höndinni. Þá vann Bolton 2-0 sigur á Man City með mörkum frá Jared Borgetti og Kevin Nolan sem er ótrúlegur viðsnúningur frá síðasta leik City manna sem lögðu Man Utd 3-1 um síðustu helgi. Bolton lyfti sér upp í 7. sæti deildarinnar með 36 stig með sigrinum og eru aðeins einu stigi á eftir Arsenal í 5. sætinu. Birmingham - Portsmouth 5 - 0 Bolton - Man City 2 - 0 Middlesbrough - Wigan 2 - 3 Newcastle - Blackburn 0 - 1 Tottenham - Aston Villa 0 - 0
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira