Framsókn stefnir á tvo borgarfulltrúa 3. mars 2006 16:06 Óskar Bergsson skipar annað sæti framboðslista Framsóknar á eftir Birni Inga Hrafnssyni. Anna Kristinsdóttir sem hlaut annað sætið í prófkjöri tekur ekki sæti á listanum. MYND/Pjetur Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti." Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti."
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira