Shaq hélt upp á afmælið með sigri 7. mars 2006 15:01 Shaquille O´Neal var öflugur á afmælisdaginn sinn og skoraði 35 stig og hirti 12 fráköst í sigri á Charlotte NordicPhotos/GettyImages Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
Miðherjinn Shaquille O´Neal hélt upp á 34 ára afmælið sitt í gær með því að skora 35 stig og hirða 12 fráköst í naumum sigri Miami Heat á Charlotte Bobcats 106-105 í framlengdum leik. Shaq skoraði öll 8 stig Miami í framlengingunni. Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Sacramento burstaði New Jersey á útivelli 109-84. Mike Bibby skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Phoenix vann 11. leikinn sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir New Orleans á útivelli 101-88 og vann meðal annars lokaleikhlutann 30-9 þrátt fyrir ökklameiðsli Steve Nash. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Phoenix, en David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans. Denver lagði Memphis 115-101. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver. Utah lagði Orlando 90-85. Mehmet Okur skoraði 22 stig fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og varði 6 skot. Dwight Howard skoraði 18 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Loks vann San Antonio sigur á LA Lakers 103-96. Kobe Bryant skoraði 43 stig fyrir Lakers, en Manu Ginobili og Tony Parker skoruðu 21 stig fyrir San Antonio og Tim Duncan bætti við 18 stigum, 7 fráköstum og 9 stoðsendingum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira