Lakers lagði San Antonio 11. mars 2006 14:09 Kobe Bryant og félagar gerðu góða ferð til San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira