Stórleikur Kaman gegn Clippers 14. mars 2006 14:33 Chris Kaman átti stórleik gegn Minnestoa í nótt NordicPhotos/GettyImages Hinn smáfríði miðherji LA Clippers, Chris Kaman, leiddi lið sitt til sigurs 95-87 gegn Minnesota í sjónvarpsleiknum á NBA TV í nótt. Kaman skoraði 24 stig og hirti 23 fráköst fyrir Clippers en Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Minnesota. Indiana vann öruggan sigur á Orlando 97-83. Nýliðinn Danny Granger skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Indiana, en Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst fyrir Orlando. Denver vann auðveldan útisigur á New York 108-96. Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver, en Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York. Milwaukee afstýrði lengstu taphrinu sinni í sex ár þegar liðið marði sigur á Atlanta Hawks 88-87. Bobby Simmons skoraði 18 stig fyrir Milwaukee, en Josh Smith skoraði 25 stig fyrir Atlanta, Salim Stoudamire skoraði 21 og Joe Johnson skoraði 9 stig, hirti 9 fráköst og gaf 17 stoðsendingar. New Jersey lagði Houston 90-77. Yao Ming skoraði 36 stig og hirti 9 fráköst fyrir Houston, en Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd náði enn einni þrennunni með 11 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Hinn smáfríði miðherji LA Clippers, Chris Kaman, leiddi lið sitt til sigurs 95-87 gegn Minnesota í sjónvarpsleiknum á NBA TV í nótt. Kaman skoraði 24 stig og hirti 23 fráköst fyrir Clippers en Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Minnesota. Indiana vann öruggan sigur á Orlando 97-83. Nýliðinn Danny Granger skoraði 21 stig og hirti 12 fráköst fyrir Indiana, en Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst fyrir Orlando. Denver vann auðveldan útisigur á New York 108-96. Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Denver, en Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York. Milwaukee afstýrði lengstu taphrinu sinni í sex ár þegar liðið marði sigur á Atlanta Hawks 88-87. Bobby Simmons skoraði 18 stig fyrir Milwaukee, en Josh Smith skoraði 25 stig fyrir Atlanta, Salim Stoudamire skoraði 21 og Joe Johnson skoraði 9 stig, hirti 9 fráköst og gaf 17 stoðsendingar. New Jersey lagði Houston 90-77. Yao Ming skoraði 36 stig og hirti 9 fráköst fyrir Houston, en Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd náði enn einni þrennunni með 11 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira