Öflugra og hagkvæmara fjölþjónustunet 11. apríl 2006 21:30 Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna." Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Og Vodafone hefur tekið í notkun MetroNet; nýja kynslóð af fjölþjónustuneti sem sameinar flutning á tali, mynd og gögnum yfir eina tengingu til fjölda starfsstöðva fyrirtækja. MetroNetið, sem hentar öllum gerðum fyrirtækja, er ný kynslóð gagnatenginga sem er bæði tæknilega fullkomnari, hagkvæmari og einfaldari en hefðbundnar tengingar. Flutningshraði netsins er frá 512 kb/s og upp í 1.000 Mb/s. „Með MetroNeti Og Vodafone er hægt að fækka verulega tengingum fyrirtækja því mögulegt er að fá ýmis konar þjónustu um eina tengingu. Þannig er hægt að draga úr tengingum hjá einstökum starfsstöðvum fyrirtækja," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir jafnframt að MetroNetið tryggi aukið öryggi. „Fyrirtæki fá sitt VPN einkanet þar sem fyrirtækið á sinn hluta netsins sem er aðskilinn frá tengingum annarra viðskiptavina. Með hefðbundinni internet gagnatengingu er öll umferð á sama neti. MetroNetið er því ákaflega sveigjanlegt og gerir viðskiptavinum mögulegt að kaupa hugbúnað eða öryggis- eða rekstrarþjónustu hvar sem er." Forgangsröðun á gögnumOg Vodafone veitir viðskiptavinum sínum einnig heildarlausn í víðnetslausnum með því að bjóða leigu á endabúnaði. „Fyrirtækið sér um uppsetningu, rekstur og eftirlit á búnaðinum sem einnig flýtir fyrir greiningu og uppfærslu sé hennar þörf á samningstímanum. Sérfræðingar Og Vodafone hafa mikla reynslu á rekstri netbúnaðs og þannig geta fyrirtæki einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi og látið okkur sjá um einkanetið."Gísli segir að MetroNetið geti einnig tryggt gæðastýringu. „Fyrirtæki þurfa oft að forgangsraða mikilvægum gögnum, svo sem tal yfir net (VOIP), öryggiskerfum, fjarvöktun eða afritun. MetroNetið sameinar því flestar tegundir fjarskipta yfir IP-netið og nær því betri nýtingu með forgangsröðun gagna."
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira