Hollenski miðjumaðurinn George Boateng hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Middlesbrough og verður því samningsbundinn liðinu til ársins 2009. Boateng er þrítugur og hefði orðið samningslaus í næsta mánuði.
Boateng semur við Boro

Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

