Hollenski miðjumaðurinn George Boateng hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Middlesbrough og verður því samningsbundinn liðinu til ársins 2009. Boateng er þrítugur og hefði orðið samningslaus í næsta mánuði.
Boateng semur við Boro
