Tékkneski framherjinn Jan Koller hefur ákveðið að ganga í raðir franska liðsins Mónakó, en Koller var með lausa samninga hjá þýska liðinu Dortmund þar sem hann hefur spilað í fjögur ár. Koller er 33 ára gamall og hefur gert tveggja ára samning við franska liðið. Hann gat lítið spilað á síðustu leiktíð vegna meiðsla, en hefur nú náð sér að fullu og verður í eldlínunni með Tékkum á HM sem hefst á föstudaginn.
Koller til Mónakó

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn


Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn




Bayern varð sófameistari
Fótbolti