Varnarmaðurinn Nemanja Vidic frá Manchester United gæti misst af heimsmeistaramótinu eftir að hann meiddist illa á hné á æfingu serbneska landsliðsins í gær. Vidic tók út leikbann í fyrsta leik Serba á mótinu og því er útlit fyrir að hann nái ekki að spila einn einasta leik í keppninni.
Vidic gæti misst af HM

Mest lesið

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti





„Ég hef hluti að gera hér“
Körfubolti


Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum
Handbolti


Fleiri fréttir
