Heimsmeistarar Brasilíu sigruðu Króata 1-0 í F-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld með glæsimarki frá Kaka skömmu fyrir leikhlé. Lið Króata sýndi hetjulega baráttu og vel skipulagðan varnarleik, en glæsilegt einstaklingsframtak Kaka gerði gæfumuninn í kvöld. Þetta var áttundi sigur Brasilíumanna í röð á HM og það er afrek sem ekkert lið hefur áður náð í sögu keppninnar.
Brasilía lagði Króatíu

Mest lesið






Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn




Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti
Fleiri fréttir
