Kviknaði í tjaldi í Eyjum 7. ágúst 2006 10:08 Hátíðarhöldum á all flestum útihátíðum lauk formlega í gærkvöldi. Á Akureyri voru níu teknir með fíkniefni sem þýðir að alls hafa sextíu og fjögur fíkniefnamál komið upp þar um helgina. Í Vestmannaeyjum skall hurð nærri hælum þegar flugeldur lenti á einu tjaldanna í dalnum.Á Akureyri gekk nóttin mun betur fyrir sig en fyrri nótt og engin alvarleg mál komu upp. 9 voru teknir með fíkniefni og eru þá fíkniefnamálin á Akureyri þessa helgi orðin 64. Í þremur tilfellum leikur grunum á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Mikill fjöldi safnaðist saman á kvöldvöku og brekkusöng á íþróttavellinum á Akureyri sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu. Þrátt fyrir talsverða ölvun var lítið um slagsmál og pústra að sögn lögreglu. Í gærkvöldi fór umferðin frá svæðinu að aukast en búast má við að hún þyngist töluvert þegar líður á daginn.'i Vestmannaeyjum mátti engu muna að illa færi þegar gæslumenn skutu flugeldum á loft til að lýsa upp herjólfsdal. Vildi ekki betur til en svo að einn flugeldurinn fór af leið og hafnaði í einu tjaldanna sem í voru meðal annars þrjú börn. Gæslumenn voru fljótir á staðinn og komust allir úr tjaldinu, heilir á höldnu. Mikið rok var í dalnum í nótt en gæslan telur það ekki hafa haft áhrif heldur að flugeldurinnhafi verið gallaður. Að öðru leyti gekk allt vel fyrir sig, einn var tekinn með fíkniefni og gistir hann nú fanageymslu. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Hátíðarhöldum á all flestum útihátíðum lauk formlega í gærkvöldi. Á Akureyri voru níu teknir með fíkniefni sem þýðir að alls hafa sextíu og fjögur fíkniefnamál komið upp þar um helgina. Í Vestmannaeyjum skall hurð nærri hælum þegar flugeldur lenti á einu tjaldanna í dalnum.Á Akureyri gekk nóttin mun betur fyrir sig en fyrri nótt og engin alvarleg mál komu upp. 9 voru teknir með fíkniefni og eru þá fíkniefnamálin á Akureyri þessa helgi orðin 64. Í þremur tilfellum leikur grunum á að fíkniefnin hafi verið ætluð til sölu og dreifingar. Mikill fjöldi safnaðist saman á kvöldvöku og brekkusöng á íþróttavellinum á Akureyri sem lauk með glæsilegri flugeldasýningu. Þrátt fyrir talsverða ölvun var lítið um slagsmál og pústra að sögn lögreglu. Í gærkvöldi fór umferðin frá svæðinu að aukast en búast má við að hún þyngist töluvert þegar líður á daginn.'i Vestmannaeyjum mátti engu muna að illa færi þegar gæslumenn skutu flugeldum á loft til að lýsa upp herjólfsdal. Vildi ekki betur til en svo að einn flugeldurinn fór af leið og hafnaði í einu tjaldanna sem í voru meðal annars þrjú börn. Gæslumenn voru fljótir á staðinn og komust allir úr tjaldinu, heilir á höldnu. Mikið rok var í dalnum í nótt en gæslan telur það ekki hafa haft áhrif heldur að flugeldurinnhafi verið gallaður. Að öðru leyti gekk allt vel fyrir sig, einn var tekinn með fíkniefni og gistir hann nú fanageymslu.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira