Þrír handteknir grunaðir um að hlera bresku konungsfjölskylduna 9. ágúst 2006 19:30 Breska lögreglan hefur handtekið þrjá menn, þar af einn blaðamann, vegna gruns um að þeir hafi hlerað síma konungsfjölskyldunnar. Málið er litið alvarlegum augum enda er ekki útilokað að það teygi anga sína víðar. Rannsókn Scotland Yard hefur raunar staðið yfir í nokkra mánuði en hún hófst eftir að grunur vaknaði hjá starfsfólk Karls Bretaprins um að farsímar þeirra Camillu Parker-Bowles væru hleraðir eða að tölvuþrjótum hefði með einhverjum hætti tekist að komast í talhólf á símum þeirra hjóna. Í gær lét lögreglan svo til skarar skríða og handtók þrjá menn í tengslum við hleranirnar, þar á meðal Clive Goodman, sérfræðing götublaðsins News of the World í málefnum konungsfjölskyldunnar. Þetta eru alls ekki einu dæmin um brotalamir í öryggisgæslu konungsfjölskyldunnar. Árið 2004 fékk blaðmaður Daily Mirror vinnu sem dyravörður í Buckingham-höll og nokkrum mánuðum síðar klifraði maður úr þrýstihópi feðra án forræðis upp á svalir hallarinnar íklæddur Batman-búningi. Gjörningalistamanni tókst ári áður að svindla sér inn í afmælisveislu Vilhjálms prins og fyrir tæpum aldarfjórðungi vaknaði drottningin við að ókunnur maður sat á rúmstokki hennar. Við þetta bætast svo símahleranir og sitt hvað fleira. Málið er því litið alvarlegum augum og til marks um það má nefna að sú deild Scotland Yard sem fer með varnir gegn hryðjuverkum fer nú með rannsókn þess. Hún beinist nú að því hvort fleiri símar hafi verið hleraðir, meðal annars hjá þingmönnum. Erlent Fréttir Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Breska lögreglan hefur handtekið þrjá menn, þar af einn blaðamann, vegna gruns um að þeir hafi hlerað síma konungsfjölskyldunnar. Málið er litið alvarlegum augum enda er ekki útilokað að það teygi anga sína víðar. Rannsókn Scotland Yard hefur raunar staðið yfir í nokkra mánuði en hún hófst eftir að grunur vaknaði hjá starfsfólk Karls Bretaprins um að farsímar þeirra Camillu Parker-Bowles væru hleraðir eða að tölvuþrjótum hefði með einhverjum hætti tekist að komast í talhólf á símum þeirra hjóna. Í gær lét lögreglan svo til skarar skríða og handtók þrjá menn í tengslum við hleranirnar, þar á meðal Clive Goodman, sérfræðing götublaðsins News of the World í málefnum konungsfjölskyldunnar. Þetta eru alls ekki einu dæmin um brotalamir í öryggisgæslu konungsfjölskyldunnar. Árið 2004 fékk blaðmaður Daily Mirror vinnu sem dyravörður í Buckingham-höll og nokkrum mánuðum síðar klifraði maður úr þrýstihópi feðra án forræðis upp á svalir hallarinnar íklæddur Batman-búningi. Gjörningalistamanni tókst ári áður að svindla sér inn í afmælisveislu Vilhjálms prins og fyrir tæpum aldarfjórðungi vaknaði drottningin við að ókunnur maður sat á rúmstokki hennar. Við þetta bætast svo símahleranir og sitt hvað fleira. Málið er því litið alvarlegum augum og til marks um það má nefna að sú deild Scotland Yard sem fer með varnir gegn hryðjuverkum fer nú með rannsókn þess. Hún beinist nú að því hvort fleiri símar hafi verið hleraðir, meðal annars hjá þingmönnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira