Vilja eldfjallafriðland á Reykjanesi 4. september 2006 16:11 Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík mun leggja fram tillögu um stofnun eldfjallafriðlands frá Þingvöllum að Reykjanestá og aðra um hlutlausa úttekt á Kárahnjúkavirkjun ásamt frestun fyllingu Hálslóns á fundi Borgarstjórnar á morgun. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hreyfingin hélt í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrr í dag.Tillögurnar eru hluti af áherslum flokksins í borgarmálum í vetur. Í tillögu um Eldfjallafriðland segir í að á svæðinu frá Þingvöllum að Reykjanestá sé að finna fólkvanga, náttúruvætti og minjar úr náttúruminjaskrá, ósnortin víðerni, menningarmijar, háhitasvæði, hraun og gróskumikil svæði sem vert sé að friða. Þá segja Vinstri grænir úthafshrygginn á Reykjanesi hafa jarðfræðilega sérstöðu á heimsmælikvarða. Tillagan um Kárahnjúkastíflu er í samræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu en hreyfingin vill að fram fari óháð úttekt á virkjuninni og að starfshópur jarðvísindamanna og verkfræðinga kanni hvað fóir úrskeðis við hönnun og byggingu stíflna sem eru sambærilegar Kárahnjúkastíflu. Að mati Vinstri grænna þá ber Reykjavíkurborg ábyrgð á því að Landsvirkjun stígi varlega til jarðar í framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun þar sem borgin er eigandi að verulegum hlut í Landsvirkjun.Aðrar áherslur vinstri grænna í vetur verða í mannréttindamálum þar sem hreyfingin vill láta gera viðamikla úttekt á kynjajafnrétti hjá Reykjavíkurborg sem og að kvenfrelsissjónarmið verði höfð til hliðssjónar við veitingu vínveitinga- og veitingahúsaleyfa í borginni. Segja vinstri græn að þrátt fyrir að borgin hafi ákveðið að leyfa ekki nektarstaði innan borgarmarkanna þá hafi slíkir staðir verið opnaðir þar og á því þurfi að taka. Eins bar hreyfingin fram tillögu á í ágúst þess efnis að mannrréttindastefna borgarinnar verði þýdd yfir á helstu tungumál innflytjenda, blindraletur og íslenskt táknmál. Þeirri tillögu var frestað á milli funda.Að lokum má geta þess að Vinstri græn munu bera fram tillögu um að allri gjaldtöku í grunnskólum borgarinnar verði hætt.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira