Skörð höggvin í danska liðið 5. september 2006 13:09 Thomas Helveg verður ekki með annað kvöld NordicPhotos/GettyImages Allir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu komu heilir út úr leiknum gegn Norður Írum um helgina en sömu sögu er ekki að segja af danska landsliðinu. Nokkuð er um meiðsli í herbúðum Dana þar sem fyrirliðinn sjálfur er á meðal þeirra sem meiddir eru. Varnarmaðurinn Thomas Helveg, fyrirliði danska landsliðsins meiddist í vináttulandsleik Dana og Portúgala á föstudaginn og verður líklega ekki með á Laugardalsvelli á morgun. Morten Olsen landsliðsþjálfari Dana hefur kallað á annan varnarmann í landsliðshópinn til að fylla skarð fyrirliðans en það er varnarmaðurinn Brian Priske sem leikur með Club Brügge í Belgíu. Danir verða einnig án framherjanna Jesper Grönkjær og Sören Larsen en þeir voru einnig meiddir og ekki með Dönum í 4-2 sigrinum á Portúgal sl. föstudag. Framherjarnir Jesper Grönkjær og Sören Larsen, sem voru fjarri góðu gamni gegn Portúgölum vegna meiðsla, eru heldur ekki í landsliðshópnum gegn Íslendingum þannig að svo virðist sem Danir verði án þriggja lykilmanna gegn Íslendingum á morgun. Það skal samt varast bjartsýni fyrir leikinn á morgun. Ísland og Danmörk hafa mæst 19 sinnum á knattspyrnuvellinum og aldrei hefur Ísland farið með sigur af hólmi. 14 sinnum hafa Danir unnið og 5 sinnum hafa liðin gert jafntefli. Markatalan er ekki glæsileg frá okkur séð samanlagt í leikjunum nítján, eða 13-63. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Allir leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu komu heilir út úr leiknum gegn Norður Írum um helgina en sömu sögu er ekki að segja af danska landsliðinu. Nokkuð er um meiðsli í herbúðum Dana þar sem fyrirliðinn sjálfur er á meðal þeirra sem meiddir eru. Varnarmaðurinn Thomas Helveg, fyrirliði danska landsliðsins meiddist í vináttulandsleik Dana og Portúgala á föstudaginn og verður líklega ekki með á Laugardalsvelli á morgun. Morten Olsen landsliðsþjálfari Dana hefur kallað á annan varnarmann í landsliðshópinn til að fylla skarð fyrirliðans en það er varnarmaðurinn Brian Priske sem leikur með Club Brügge í Belgíu. Danir verða einnig án framherjanna Jesper Grönkjær og Sören Larsen en þeir voru einnig meiddir og ekki með Dönum í 4-2 sigrinum á Portúgal sl. föstudag. Framherjarnir Jesper Grönkjær og Sören Larsen, sem voru fjarri góðu gamni gegn Portúgölum vegna meiðsla, eru heldur ekki í landsliðshópnum gegn Íslendingum þannig að svo virðist sem Danir verði án þriggja lykilmanna gegn Íslendingum á morgun. Það skal samt varast bjartsýni fyrir leikinn á morgun. Ísland og Danmörk hafa mæst 19 sinnum á knattspyrnuvellinum og aldrei hefur Ísland farið með sigur af hólmi. 14 sinnum hafa Danir unnið og 5 sinnum hafa liðin gert jafntefli. Markatalan er ekki glæsileg frá okkur séð samanlagt í leikjunum nítján, eða 13-63.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira