Hátt matarverð heimatilbúinn vandi 7. september 2006 12:29 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir hátt matarverð á Íslandi heimatilbúinn vanda sem meðal annars megi rekja til hægra breytinga á íslensku landbúnaðarkerfi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins býst við tillögum um breytingar á vörugjaldi á næstunni. Samtök verslunar og þjónustu stóðu í morgun fyrir fundi á Nordica-hótelinu þar sem lækkun matarverðs var til umræðu. Þykir sumum sem hægt gangi að vinna úr tillögum nefndar um matvælaverð sem skilaði af sér skýrslu í sumar. Nefndin klofnaði reyndar í afstöðu sinni en meðal þeirra hugmynda sem ræddar eru eru nýtt virðisaukaskattþrep, afnám vörugjalds og einnig afnám tollaverndar í landbúnaði. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ var meðal þeirra sem héldu framsögu á fundinum. Hann benti á að samkeppnislög giltu ekki um landbúnað líkt og aðrar atvinnugreinar í landinu. Hann sagði enn fremur að breytingar hefðu orðið í landbúnaði en þær hefðu orðið á hraða snigilsins. Hátt matvælaverð væri heimatilbúinn vandi en ekki væri legu eða fámenni um að kenna. Vörugjöld og tolla þyrfti að afnema því þeir hefðu lítil áhrif á tekjur ríkissjóðs en hann lagði þó áherslu á að fara ætti hægt breytingarnar á kerfunum. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var á fundinum. Aðspurður hvort tillagna væri að vænta frá ríkisstjórnni til lækkunar matarverðs sagði hann að menn væru að skoða vörugjaldaþáttinn og hann byggist við tillögum þar að lútandi fljótlega. Pétur sagði enn fremur að hann teldi að bændur væru tilbúnir að skipta up gír og auka samkeppni sín í milli. Dæmi frá útlöndum sönnuðu að styrkir væru slæmir fyrir landbúnað. Það yrði vissulega eitthvert áfall við breytingarnar en það tæki tvö til þrjúr ár og en menn stæðu sterkari í kjölfarið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, segir hátt matarverð á Íslandi heimatilbúinn vanda sem meðal annars megi rekja til hægra breytinga á íslensku landbúnaðarkerfi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins býst við tillögum um breytingar á vörugjaldi á næstunni. Samtök verslunar og þjónustu stóðu í morgun fyrir fundi á Nordica-hótelinu þar sem lækkun matarverðs var til umræðu. Þykir sumum sem hægt gangi að vinna úr tillögum nefndar um matvælaverð sem skilaði af sér skýrslu í sumar. Nefndin klofnaði reyndar í afstöðu sinni en meðal þeirra hugmynda sem ræddar eru eru nýtt virðisaukaskattþrep, afnám vörugjalds og einnig afnám tollaverndar í landbúnaði. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ var meðal þeirra sem héldu framsögu á fundinum. Hann benti á að samkeppnislög giltu ekki um landbúnað líkt og aðrar atvinnugreinar í landinu. Hann sagði enn fremur að breytingar hefðu orðið í landbúnaði en þær hefðu orðið á hraða snigilsins. Hátt matvælaverð væri heimatilbúinn vandi en ekki væri legu eða fámenni um að kenna. Vörugjöld og tolla þyrfti að afnema því þeir hefðu lítil áhrif á tekjur ríkissjóðs en hann lagði þó áherslu á að fara ætti hægt breytingarnar á kerfunum. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var á fundinum. Aðspurður hvort tillagna væri að vænta frá ríkisstjórnni til lækkunar matarverðs sagði hann að menn væru að skoða vörugjaldaþáttinn og hann byggist við tillögum þar að lútandi fljótlega. Pétur sagði enn fremur að hann teldi að bændur væru tilbúnir að skipta up gír og auka samkeppni sín í milli. Dæmi frá útlöndum sönnuðu að styrkir væru slæmir fyrir landbúnað. Það yrði vissulega eitthvert áfall við breytingarnar en það tæki tvö til þrjúr ár og en menn stæðu sterkari í kjölfarið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira