Á heimasíðunnu Youtube.com getur fólk sett inn myndbönd af sjálfu sér við hinar ýmsu athafnir og er meðal annars fjöldi myndbanda sem sýnir ótrúlega tækni og fleiri tilþrif í fótbolta.
Eitt nýlegt myndband sýnir unga stráka, líklega frá Suður-Ameríku, sýna ótrúlegar listir með boltann sem jafnvel Ronaldinho sjálfur hefði ábyggilega gaman að því að sjá.
Myndbandið er hægt að sjá á slóðinni: