Bullard verður lengi frá 9. september 2006 22:00 Jimmy Bullard snéri illa upp á hnéð á sér. Getty Images Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, segir að Jimmy Bullard leikmaður liðsins verði frá keppni í marga mánuði eftir að hafa hlotið alvarleg hnémeiðsli í sigurleiknum gegn Newcastle í dag. Bullard, sem hefur spilað frábærlega í upphafi tímabils fyrir Fulham, var borinn af velli á 35. mínútu og sendur beint á sjúkrahús. Svo virðist sem að hann hafi snúið illa upp á hnéð á sér og færðist hnéskélin úr stað. Í fyrstu var talið að krossbönd hefðu slitnað en nú er útlit fyrir að svo sé ekki. Bullard var að kljást við Scott Parker þegar óhappið átti sér stað og var það einkar óhugnalegt. "Hann hræddi strákanna nokkuð mikið og Parker var sjálfum greinilega brugðið. En ég ásaka hann ekki, þetta var 50/50 návígi og algjört óviljaverk," sagði Coleman eftir leikinn. Parker fór til búningsklefa Fulham í hálfleik og kannaði líðan Bullard. "Ég ber mikla virðingu fyrir honum að gera það," sagði Coleman. "Þetta er ekki eins slæmt og talið var en það á eftir að taka hann nokkra mánuði að komast á fullt á ný. Þetta kemur betur í ljós á morgun," bætti hann við. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Sjá meira
Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, segir að Jimmy Bullard leikmaður liðsins verði frá keppni í marga mánuði eftir að hafa hlotið alvarleg hnémeiðsli í sigurleiknum gegn Newcastle í dag. Bullard, sem hefur spilað frábærlega í upphafi tímabils fyrir Fulham, var borinn af velli á 35. mínútu og sendur beint á sjúkrahús. Svo virðist sem að hann hafi snúið illa upp á hnéð á sér og færðist hnéskélin úr stað. Í fyrstu var talið að krossbönd hefðu slitnað en nú er útlit fyrir að svo sé ekki. Bullard var að kljást við Scott Parker þegar óhappið átti sér stað og var það einkar óhugnalegt. "Hann hræddi strákanna nokkuð mikið og Parker var sjálfum greinilega brugðið. En ég ásaka hann ekki, þetta var 50/50 návígi og algjört óviljaverk," sagði Coleman eftir leikinn. Parker fór til búningsklefa Fulham í hálfleik og kannaði líðan Bullard. "Ég ber mikla virðingu fyrir honum að gera það," sagði Coleman. "Þetta er ekki eins slæmt og talið var en það á eftir að taka hann nokkra mánuði að komast á fullt á ný. Þetta kemur betur í ljós á morgun," bætti hann við.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Sjá meira