West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liam Ridgwelle kom Villa yfir strax í upphafi leiks en hinn funheiti Bobby Zamora jafnaði á 52. mínútu. Carloz Tevez kom inn á hjá West Ham þegar hálftími var eftir en náði ekki að setja mark sitt á leikinn.
Sport