Fara með Stafafellsdóm til Strassborgar 30. september 2006 18:44 Landeigendur í Stafafelli í Lóni hafa ákveðið að reyna að fara með nýlegan dóm Hæstaréttar fyrir Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem úrskurðaði að virða ætti þinglýst landamerki sunnan og norðan Jökulsár í Lóni frá árinu 1914. Samkvæmt úrskurði Óbyggðanefndar misstu eigendur Stafafells allt að helming lands síns. Farið var með málið fyrir héraðsdóm sem úrskurðaði landeigendum í vil. Dómurinn taldi að eignasöguna mætti rekja aftur til ársins 1641 en landið var áður kirkjujörð. Á Stafafelli var prestssetur fram til 1920 en þá var orðið heimilt að selja kirkjujarðir. Seinasti presturinn á jörðinni, séra Jón Jónsson, keypti jörðina árið 1913. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu á fimmtudag að landið væri þjóðlenda enda ætti það sér ekki stað í eldri heimildum en frá árinu 1914 að landið væri í eigu Stafafells. Hæstiréttur taldi hins vegar að landeigendur ættu áfram rétt til að nota svæðið sem afrétt. Gunnlaugur Ólafsson í Stafafelli segir dóminn furðulegan í ljósi þess að landið hafi verið keypt af ríkinu árið 1913 og landamerkjabréfið frá 1914 sé byggt á því. Það væri algerlega ný staða að landeigendur þurfi að sanna eignarrétt aftur til Landnámu til að halda jörðum sem þeir kaupi sannarlega af ríkinu. Hann segir að fljótlega verði hafist handa til að reyna að fá málið tekið upp hjá Mannréttindadómstólnum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Landeigendur í Stafafelli í Lóni hafa ákveðið að reyna að fara með nýlegan dóm Hæstaréttar fyrir Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem úrskurðaði að virða ætti þinglýst landamerki sunnan og norðan Jökulsár í Lóni frá árinu 1914. Samkvæmt úrskurði Óbyggðanefndar misstu eigendur Stafafells allt að helming lands síns. Farið var með málið fyrir héraðsdóm sem úrskurðaði landeigendum í vil. Dómurinn taldi að eignasöguna mætti rekja aftur til ársins 1641 en landið var áður kirkjujörð. Á Stafafelli var prestssetur fram til 1920 en þá var orðið heimilt að selja kirkjujarðir. Seinasti presturinn á jörðinni, séra Jón Jónsson, keypti jörðina árið 1913. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu á fimmtudag að landið væri þjóðlenda enda ætti það sér ekki stað í eldri heimildum en frá árinu 1914 að landið væri í eigu Stafafells. Hæstiréttur taldi hins vegar að landeigendur ættu áfram rétt til að nota svæðið sem afrétt. Gunnlaugur Ólafsson í Stafafelli segir dóminn furðulegan í ljósi þess að landið hafi verið keypt af ríkinu árið 1913 og landamerkjabréfið frá 1914 sé byggt á því. Það væri algerlega ný staða að landeigendur þurfi að sanna eignarrétt aftur til Landnámu til að halda jörðum sem þeir kaupi sannarlega af ríkinu. Hann segir að fljótlega verði hafist handa til að reyna að fá málið tekið upp hjá Mannréttindadómstólnum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira