Óttast ekki að gera breytingar 3. október 2006 17:27 Michael Carrick gæti fengið tækifæri í stað Owen Hargreaves um helgina NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren segist hvergi smeykur við að hrista upp í liði sínu fyrir leikinn gegn Makedóníu í undankeppni EM á laugardaginn, en meiðsli Owen Hargreaves gætu þýtt að enska liðið spilaði ekki hefðbundið 4-4-2 kerfi líkt og í undanförnum leikjum. Leikurinn á laugardaginn verður sýndur beint á Sýn klukkan 15:50 á undan leik Letta og Íslendinga. Owen Hargreaves hefur þótt standa sig með prýði í undanförnum leikjum enska liðsins, en meiðsli hans gætu orðið til þess að McClaren endurskoðaði leikkerfi liðsins. "Ég hef ekkert á móti því að breyta um leikaðferð og það þýðir ekkert að staðna endalaust í sama kerfinu. Við erum að hugsa málið rækilega um þessar mundir eftir að ljóst varð að Owen yrði ekki með okkur á næstunni," sagði McClaren. Talið er að þeir Michael Carrick, Scott Parker og Phil Neville séu líklegastir til að taka við hlutverki hins fótbrotna Owen Hargreaves í liðinu. Carrick segist vel kunnugur hlutverki varnartengiliðar síðan hann spilaði með Tottenham. "Ég naut mín vel í þeirri stöðu hjá Tottenham, en hef tekið að mér nokkuð ólíkt hlutverk hjá Manchester United. Þar fer ég framar á völlinn og það er spennandi, en það er mér mjög náttúrulegt að spila aftar á vellinum af því ég gerði það allan tímann hjá Tottenham," sagði Carrick. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Steve McClaren segist hvergi smeykur við að hrista upp í liði sínu fyrir leikinn gegn Makedóníu í undankeppni EM á laugardaginn, en meiðsli Owen Hargreaves gætu þýtt að enska liðið spilaði ekki hefðbundið 4-4-2 kerfi líkt og í undanförnum leikjum. Leikurinn á laugardaginn verður sýndur beint á Sýn klukkan 15:50 á undan leik Letta og Íslendinga. Owen Hargreaves hefur þótt standa sig með prýði í undanförnum leikjum enska liðsins, en meiðsli hans gætu orðið til þess að McClaren endurskoðaði leikkerfi liðsins. "Ég hef ekkert á móti því að breyta um leikaðferð og það þýðir ekkert að staðna endalaust í sama kerfinu. Við erum að hugsa málið rækilega um þessar mundir eftir að ljóst varð að Owen yrði ekki með okkur á næstunni," sagði McClaren. Talið er að þeir Michael Carrick, Scott Parker og Phil Neville séu líklegastir til að taka við hlutverki hins fótbrotna Owen Hargreaves í liðinu. Carrick segist vel kunnugur hlutverki varnartengiliðar síðan hann spilaði með Tottenham. "Ég naut mín vel í þeirri stöðu hjá Tottenham, en hef tekið að mér nokkuð ólíkt hlutverk hjá Manchester United. Þar fer ég framar á völlinn og það er spennandi, en það er mér mjög náttúrulegt að spila aftar á vellinum af því ég gerði það allan tímann hjá Tottenham," sagði Carrick.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira