Frumvarp um Nýsköpunarmiðstöð breytt 5. október 2006 12:37 Ríkisstjórnin hefur samþykkt breytt frumvarp um stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar. Eldra frumvarp olli miklum deilum á síðasta vorþingi. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir búið að sníða vankanta af eldra frumvarpi. Eftir er þó að koma í ljós hvort tekist hafi að sætta ólík sjónarmið. Nýsköpunarmiðstöð verður til við sameiningu Iðntæknistofnunar, Byggðastofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins.Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði fram frumvarp um stofnun miðstöðvarinnar í vor og olli það töluverðum deilum. Ekki var eining um málið á stjórnarheimilinu og margir þingmenn Sjálfstæðisflokks andvígir því eins og það var lagt fram. Töldu sumir rétt að leggja Byggðastofnun niður en aðrir sögðu hana gegna mikilvægu hlutverki. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að í nýju frumvarpi hafi verið tekið mið af þeim atriðum sem samkomulag hafi orðið um í iðnaðarnefnd síðastliðið vor. Einnig hafi verið reynt að svara gagnrýni þingmanna á landsbyggðinni. Helsta breytingin sé stofnun nýs Byggðasjóðs sem heyri undir iðnaðarráðherra en hafi eigin framkvæmdastjóra. Hlutverk sjóðsins verði svipað hlutverki Byggðastofnunar en hann eigi að efla samkeppnishæfni atvinnulífs og bregðast við sérstökum áföllum á þeim landsvæðum sem heimildir sjóðsins takmarkist við. Jón segir að eftir sem áður sé gert ráð fyrir að meginhlutverk Byggðasjóðs verði að veita ábyrgðir á lán. Það verði að bregðast við því að staðan á íslenskum bankamarkaði sé gjörbreytt og ekki nema eðlilegt að taka tillit til þess. Ekki sé þó gert ráð fyrir að sjóðurinn veiti lán en hann hafi heimild til að hafa forgöngu um samninga við lánastofnanir og geti lagt fram ábyrgðir til að um fjárhagslega aðstoð geti verið að ræða. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur samþykkt breytt frumvarp um stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar. Eldra frumvarp olli miklum deilum á síðasta vorþingi. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir búið að sníða vankanta af eldra frumvarpi. Eftir er þó að koma í ljós hvort tekist hafi að sætta ólík sjónarmið. Nýsköpunarmiðstöð verður til við sameiningu Iðntæknistofnunar, Byggðastofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins.Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lagði fram frumvarp um stofnun miðstöðvarinnar í vor og olli það töluverðum deilum. Ekki var eining um málið á stjórnarheimilinu og margir þingmenn Sjálfstæðisflokks andvígir því eins og það var lagt fram. Töldu sumir rétt að leggja Byggðastofnun niður en aðrir sögðu hana gegna mikilvægu hlutverki. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að í nýju frumvarpi hafi verið tekið mið af þeim atriðum sem samkomulag hafi orðið um í iðnaðarnefnd síðastliðið vor. Einnig hafi verið reynt að svara gagnrýni þingmanna á landsbyggðinni. Helsta breytingin sé stofnun nýs Byggðasjóðs sem heyri undir iðnaðarráðherra en hafi eigin framkvæmdastjóra. Hlutverk sjóðsins verði svipað hlutverki Byggðastofnunar en hann eigi að efla samkeppnishæfni atvinnulífs og bregðast við sérstökum áföllum á þeim landsvæðum sem heimildir sjóðsins takmarkist við. Jón segir að eftir sem áður sé gert ráð fyrir að meginhlutverk Byggðasjóðs verði að veita ábyrgðir á lán. Það verði að bregðast við því að staðan á íslenskum bankamarkaði sé gjörbreytt og ekki nema eðlilegt að taka tillit til þess. Ekki sé þó gert ráð fyrir að sjóðurinn veiti lán en hann hafi heimild til að hafa forgöngu um samninga við lánastofnanir og geti lagt fram ábyrgðir til að um fjárhagslega aðstoð geti verið að ræða.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira