Virkjanir hafa mikil áhrif á ferðaþjónustu í Skagafirði 7. október 2006 12:45 Skagafjarðarvirkjanir koma til með að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustu ef af þeim verður, að mati eigenda Ferðaþjónustunnar á Bakkaflöt, en flúðasiglingar fyrirtækisins koma þá til með að leggjast af. Sveitastjórn Skagafjarðar samþykkti í fyrrakvöld að setja Villinganesvirkjun og Skatastaðarvirkjun inn á aðalskipulag. Ef af virkjunum verður hafa þær mikil áhrif á Skagafjarðarárnar. Klara Jónsdóttir er annar eigenda Ferðaþjónustunnar á Bakkaflöt í Varmahlíð. Á meðal þess sem þau bjóða upp á eru flúðasiglingar á Austari og Vestari Jökulsám sem hún telur að leggja þurfi af ef af framkvæmdum verður. Klara segir fleiri þúsund manns koma í Skagafjörðinn á hverju ári bara til að sigla og það fólk nýti sér um leið aðra þjónustu á svæðinu. Fólk sé almennt ánægt með siglingarnar enda mikil náttúrufegurð í giljunum. Fari svo að virkjað verði hefur það mikil áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu að mati Klöru og margir aðilar verða af tekjum. Skagfirðingar eiga nú eftir að ræða málin en hún telur að meirihlutinn sé á móti því að virkja þó pólitíkin spili þó sinn þátt. Klara segist sjálf vera á móti virkjununum enda um mjög fallegt svæði að ræða. Mikilvægt sé að vernda svæðið en það hefur verið vinsælt að fara í gönguferðir um það. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Skagafjarðarvirkjanir koma til með að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustu ef af þeim verður, að mati eigenda Ferðaþjónustunnar á Bakkaflöt, en flúðasiglingar fyrirtækisins koma þá til með að leggjast af. Sveitastjórn Skagafjarðar samþykkti í fyrrakvöld að setja Villinganesvirkjun og Skatastaðarvirkjun inn á aðalskipulag. Ef af virkjunum verður hafa þær mikil áhrif á Skagafjarðarárnar. Klara Jónsdóttir er annar eigenda Ferðaþjónustunnar á Bakkaflöt í Varmahlíð. Á meðal þess sem þau bjóða upp á eru flúðasiglingar á Austari og Vestari Jökulsám sem hún telur að leggja þurfi af ef af framkvæmdum verður. Klara segir fleiri þúsund manns koma í Skagafjörðinn á hverju ári bara til að sigla og það fólk nýti sér um leið aðra þjónustu á svæðinu. Fólk sé almennt ánægt með siglingarnar enda mikil náttúrufegurð í giljunum. Fari svo að virkjað verði hefur það mikil áhrif á ferðaþjónustu á svæðinu að mati Klöru og margir aðilar verða af tekjum. Skagfirðingar eiga nú eftir að ræða málin en hún telur að meirihlutinn sé á móti því að virkja þó pólitíkin spili þó sinn þátt. Klara segist sjálf vera á móti virkjununum enda um mjög fallegt svæði að ræða. Mikilvægt sé að vernda svæðið en það hefur verið vinsælt að fara í gönguferðir um það.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira