Breytingarnar munu skerða kjör bænda 9. október 2006 18:45 Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar, til lækkunar matarverðs, ganga heldur lengra en bændur höfðu búist við. Hann segir tillögurnar skerða kjör bænda verulega. Tvær af tillögum til lækkunar matarverðs, sem ríkisstjórnin kynnti í dag, koma beint við bændur. Afurðastöðvar í mjólkuriðnaði hafi ákveðið að ná fram raunlækkun á heildsöluverði mjólkurafurða með því að halda verðinu óbreyttu næsta árið. Kúabændur eru ekki þátttakendur í að halda heildsöluverðinu óbreyttu og því er útlit fyrir að afurðastöðvarnar verði að taka þessa raunlækkun á sig. Formaður kúabænda segir að lækka verði framleiðslukostnað áður en slíkt loforð verði gefið. Hin tilllaga ríkisstjórnarinnar snýr að því að tollar á öllu innfluttu óunnu kjöti verði lækkaðir um allt að fjörtíu prósentum frá fyrsta mars næstkomandi. Hvernig útfæra á lækkanirnar liggur ekki fyrir en þrjú ráðuneyti munu vinna að útfærslunni. Haraldur segir tillögurnar sem settar hafa verið fram, ekki samdar í samráði við bændur heldur hafi Bændasamtökin frétt í fjölmiðlum í dag hverjar tillögurnar væru. Haraldur segir mikinn mun á þessum tillögum og þeim sem komið hafa fram á síðustu mánuðum sem hafa miðað að því að afnema tolla af búvörum að fullu. Hann segir mikilvægt að fylgst verði vel með því að þessar lækkanir skili sér til neytenda. Þó að til lækkana komi á tollum á næsta ári verður enn kvóti á því hversu mikið má flytja inn með svokölluðum lágmarksaðgangstollum, en það magn er miðað við fimm prósent af innlendri neyslu árið 1988. Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar, til lækkunar matarverðs, ganga heldur lengra en bændur höfðu búist við. Hann segir tillögurnar skerða kjör bænda verulega. Tvær af tillögum til lækkunar matarverðs, sem ríkisstjórnin kynnti í dag, koma beint við bændur. Afurðastöðvar í mjólkuriðnaði hafi ákveðið að ná fram raunlækkun á heildsöluverði mjólkurafurða með því að halda verðinu óbreyttu næsta árið. Kúabændur eru ekki þátttakendur í að halda heildsöluverðinu óbreyttu og því er útlit fyrir að afurðastöðvarnar verði að taka þessa raunlækkun á sig. Formaður kúabænda segir að lækka verði framleiðslukostnað áður en slíkt loforð verði gefið. Hin tilllaga ríkisstjórnarinnar snýr að því að tollar á öllu innfluttu óunnu kjöti verði lækkaðir um allt að fjörtíu prósentum frá fyrsta mars næstkomandi. Hvernig útfæra á lækkanirnar liggur ekki fyrir en þrjú ráðuneyti munu vinna að útfærslunni. Haraldur segir tillögurnar sem settar hafa verið fram, ekki samdar í samráði við bændur heldur hafi Bændasamtökin frétt í fjölmiðlum í dag hverjar tillögurnar væru. Haraldur segir mikinn mun á þessum tillögum og þeim sem komið hafa fram á síðustu mánuðum sem hafa miðað að því að afnema tolla af búvörum að fullu. Hann segir mikilvægt að fylgst verði vel með því að þessar lækkanir skili sér til neytenda. Þó að til lækkana komi á tollum á næsta ári verður enn kvóti á því hversu mikið má flytja inn með svokölluðum lágmarksaðgangstollum, en það magn er miðað við fimm prósent af innlendri neyslu árið 1988.
Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira