Tekið tillit til matarskattslækkunar við vaxtaákvörðun 12. október 2006 12:19 Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Matarskattslækkunin eykur kaupmátt og veldur þannig spennu. Seðalbankastjóri telur til bóta að það gerist ekki fyrr en með vorinu því væntingar séu til þess að dregið hafi úr verðbólgu þá. Lækkunin var tilkynnt á sama tíma og ákveðið var að draga til baka frestun opinberra framkvæmda en seðlabankastjóri gefur lítið fyrir áhrif þessara frestana. Hann segir að minnkun framkvæmda hafi staðið afskaplega stutt yfir og það sé ekki víst að hún hafi haft eins mikil áhrif menn hafi vonað. Um sé að ræða fáeina mánuði sem frestunin hafi staðið og hún hafi þannig minna gildi en ella. Davíð segir matarskattslækkunina ólíka þessu að því leytinu til að hún auki peningamagn almennings í umferð og kaupmáttur aukist og spennan í framhaldinu. Á móti komi jákvæð mælanleg áhrir á verðbólgu þegar tillögurnar taki gildi. Aðspurður segir Davíð að í þessu sé ekki falin gagnrýni sem slík á stjórnvöld en menn segi kost og lost á aðgerðum sem þessum og menn verði að taka því eins og það sé. Seðlabankankanum beri að gera það og hann geti ekki hrópað hallelúja jafnvel þótt hann sjálfur eigi í hlut, en hann hafi tekið þátt í að lofa þesari aðgerð. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Matarskattslækkunin eykur kaupmátt og veldur þannig spennu. Seðalbankastjóri telur til bóta að það gerist ekki fyrr en með vorinu því væntingar séu til þess að dregið hafi úr verðbólgu þá. Lækkunin var tilkynnt á sama tíma og ákveðið var að draga til baka frestun opinberra framkvæmda en seðlabankastjóri gefur lítið fyrir áhrif þessara frestana. Hann segir að minnkun framkvæmda hafi staðið afskaplega stutt yfir og það sé ekki víst að hún hafi haft eins mikil áhrif menn hafi vonað. Um sé að ræða fáeina mánuði sem frestunin hafi staðið og hún hafi þannig minna gildi en ella. Davíð segir matarskattslækkunina ólíka þessu að því leytinu til að hún auki peningamagn almennings í umferð og kaupmáttur aukist og spennan í framhaldinu. Á móti komi jákvæð mælanleg áhrir á verðbólgu þegar tillögurnar taki gildi. Aðspurður segir Davíð að í þessu sé ekki falin gagnrýni sem slík á stjórnvöld en menn segi kost og lost á aðgerðum sem þessum og menn verði að taka því eins og það sé. Seðlabankankanum beri að gera það og hann geti ekki hrópað hallelúja jafnvel þótt hann sjálfur eigi í hlut, en hann hafi tekið þátt í að lofa þesari aðgerð.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira