Tekið tillit til matarskattslækkunar við vaxtaákvörðun 12. október 2006 12:19 Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Matarskattslækkunin eykur kaupmátt og veldur þannig spennu. Seðalbankastjóri telur til bóta að það gerist ekki fyrr en með vorinu því væntingar séu til þess að dregið hafi úr verðbólgu þá. Lækkunin var tilkynnt á sama tíma og ákveðið var að draga til baka frestun opinberra framkvæmda en seðlabankastjóri gefur lítið fyrir áhrif þessara frestana. Hann segir að minnkun framkvæmda hafi staðið afskaplega stutt yfir og það sé ekki víst að hún hafi haft eins mikil áhrif menn hafi vonað. Um sé að ræða fáeina mánuði sem frestunin hafi staðið og hún hafi þannig minna gildi en ella. Davíð segir matarskattslækkunina ólíka þessu að því leytinu til að hún auki peningamagn almennings í umferð og kaupmáttur aukist og spennan í framhaldinu. Á móti komi jákvæð mælanleg áhrir á verðbólgu þegar tillögurnar taki gildi. Aðspurður segir Davíð að í þessu sé ekki falin gagnrýni sem slík á stjórnvöld en menn segi kost og lost á aðgerðum sem þessum og menn verði að taka því eins og það sé. Seðlabankankanum beri að gera það og hann geti ekki hrópað hallelúja jafnvel þótt hann sjálfur eigi í hlut, en hann hafi tekið þátt í að lofa þesari aðgerð. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Tekið verður tillit til lækkunar matarskatts við næstu vaxtaákvörðun Seðlabankans um mánaðamótin, segir Davíð Oddsson seðlabankastjóri. Hann segir að skattalækkunin auki spennu en það sé þó til bóta að lækkunin komi ekki til framkvæmda fyrr en næsta vor þegar væntingar séu um að verðbólgan hafi hjaðnað töluvert. Matarskattslækkunin eykur kaupmátt og veldur þannig spennu. Seðalbankastjóri telur til bóta að það gerist ekki fyrr en með vorinu því væntingar séu til þess að dregið hafi úr verðbólgu þá. Lækkunin var tilkynnt á sama tíma og ákveðið var að draga til baka frestun opinberra framkvæmda en seðlabankastjóri gefur lítið fyrir áhrif þessara frestana. Hann segir að minnkun framkvæmda hafi staðið afskaplega stutt yfir og það sé ekki víst að hún hafi haft eins mikil áhrif menn hafi vonað. Um sé að ræða fáeina mánuði sem frestunin hafi staðið og hún hafi þannig minna gildi en ella. Davíð segir matarskattslækkunina ólíka þessu að því leytinu til að hún auki peningamagn almennings í umferð og kaupmáttur aukist og spennan í framhaldinu. Á móti komi jákvæð mælanleg áhrir á verðbólgu þegar tillögurnar taki gildi. Aðspurður segir Davíð að í þessu sé ekki falin gagnrýni sem slík á stjórnvöld en menn segi kost og lost á aðgerðum sem þessum og menn verði að taka því eins og það sé. Seðlabankankanum beri að gera það og hann geti ekki hrópað hallelúja jafnvel þótt hann sjálfur eigi í hlut, en hann hafi tekið þátt í að lofa þesari aðgerð.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira