Auðmenn og fyrirtæki leigja rjúpnaveiðilendur 16. október 2006 12:00 Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi. Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira