Nýr diskur og nýr samningur 16. október 2006 20:41 Frá undirritun samningsins í dag. MYND/Stefán Karlsson Bubbi Morthens gaf út nýjan geisladisk og mynddisk í dag og við sama tækifæri undirritaði hann tímamótasamning við Senu um útgáfu verka sinna. Samningurinn tryggir fyrirtækinu útgáfurétt á allri tónlist Bubba fyrr og nú. Verk Bubba í gegnum tíðina má finna á 183 plötutitlum sem innihalda yfir 600 verk. Á blaðamannafundi í dag kom fram að Sena eignast nú útgáfuréttinn á þeim. Samningurinn er stærsti útgáfusamningur sem gerður hefur verið vegna tónlistarútgáfu á Íslandi og hljóðar upp á a.m.k. 10 nýjar breiðskífur á næstu 10 til 15 árum. Mynddiskurinn ber heitið Bubbi 06.06.06, og er upptaka frá afmælistónleikkum Bubba frá í sumar, en þar komu fram utangarðsmenn, Egó og Gcd svo eitthvað sé nefnt. Í samningnum tryggir Sena sér einnig einkarétt á útflutningi og neitaði Bubbi ekki möguleikanum á því einhvern tíman í framtíðinni. Svo gæti vel verið að hann og útgefendur bættust í hóp þeirra sem ráðist inn í Danmörku þessa dagana, eins og Bubbi orðaði það. Á geisladisknum eru 30 lög sem Bubbi samdi á árinu. Hann segir þema disksins gleði, ódrepandi lífsgleði, þakklæti og auðmýkt. Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Bubbi Morthens gaf út nýjan geisladisk og mynddisk í dag og við sama tækifæri undirritaði hann tímamótasamning við Senu um útgáfu verka sinna. Samningurinn tryggir fyrirtækinu útgáfurétt á allri tónlist Bubba fyrr og nú. Verk Bubba í gegnum tíðina má finna á 183 plötutitlum sem innihalda yfir 600 verk. Á blaðamannafundi í dag kom fram að Sena eignast nú útgáfuréttinn á þeim. Samningurinn er stærsti útgáfusamningur sem gerður hefur verið vegna tónlistarútgáfu á Íslandi og hljóðar upp á a.m.k. 10 nýjar breiðskífur á næstu 10 til 15 árum. Mynddiskurinn ber heitið Bubbi 06.06.06, og er upptaka frá afmælistónleikkum Bubba frá í sumar, en þar komu fram utangarðsmenn, Egó og Gcd svo eitthvað sé nefnt. Í samningnum tryggir Sena sér einnig einkarétt á útflutningi og neitaði Bubbi ekki möguleikanum á því einhvern tíman í framtíðinni. Svo gæti vel verið að hann og útgefendur bættust í hóp þeirra sem ráðist inn í Danmörku þessa dagana, eins og Bubbi orðaði það. Á geisladisknum eru 30 lög sem Bubbi samdi á árinu. Hann segir þema disksins gleði, ódrepandi lífsgleði, þakklæti og auðmýkt.
Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira