Fastir í snjó á sumardekkjum á Landmannaleið 19. október 2006 15:18 Landmannalaugar MYND/Vísir Flugbjörgunarsveitin á Hellu kom tveimur hröktum ferðalöngum til bjargar eftir að þeir festu bíl sinn í snjó á Landmannaleið. Mennirnir tveir, Íslendingur og útlendingur, lögðu af stað inn í Landmannalaugar í gær og á leið sinni til baka festu þeir jeppa sinn, af gerðinni Mitsubishi Pajero, í snjó en bílinn var á sumardekkjum. Þeir reyndu hvað þeir gátu í gærkvöldi og í nótt til að losa bíl sinn. Eftir að ljóst var að það gekk ekki héldu þeir fótgangandi áleiðis til byggða til að reyna að ná símasambandi. Þeir náðu sambandi við Neyðarlínuna og var Flugbjörgunarsveitin á Hellu send eftir mönnunum. Björgunarsveitarmenn náðu í mennina, fóru með þá að bíl sínum, drógu bílinn upp og fylgdu mönnunum til byggða. Þangað voru þeir komnir á þriðja tímanum í dag. Ekkert amaði að mönnunum en þeim var orðið töluvert kalt. Svavar Lárusson, formaður Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, segir töluverðan snjó á veginum en hann sé niðurgrafinn á köflum, nokkuð vandamál geti því verið fyrir óbreytta jeppa að keyra inn í Landmannalaugar eins og færðin er nú. Svavar segir alltaf nokkuð um að björgunarsveitarmenn þurfi að aðstoða fólk sem fer illa búið á fjöll en svipað atvik átti sér stað síðustu helgi. Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Flugbjörgunarsveitin á Hellu kom tveimur hröktum ferðalöngum til bjargar eftir að þeir festu bíl sinn í snjó á Landmannaleið. Mennirnir tveir, Íslendingur og útlendingur, lögðu af stað inn í Landmannalaugar í gær og á leið sinni til baka festu þeir jeppa sinn, af gerðinni Mitsubishi Pajero, í snjó en bílinn var á sumardekkjum. Þeir reyndu hvað þeir gátu í gærkvöldi og í nótt til að losa bíl sinn. Eftir að ljóst var að það gekk ekki héldu þeir fótgangandi áleiðis til byggða til að reyna að ná símasambandi. Þeir náðu sambandi við Neyðarlínuna og var Flugbjörgunarsveitin á Hellu send eftir mönnunum. Björgunarsveitarmenn náðu í mennina, fóru með þá að bíl sínum, drógu bílinn upp og fylgdu mönnunum til byggða. Þangað voru þeir komnir á þriðja tímanum í dag. Ekkert amaði að mönnunum en þeim var orðið töluvert kalt. Svavar Lárusson, formaður Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu, segir töluverðan snjó á veginum en hann sé niðurgrafinn á köflum, nokkuð vandamál geti því verið fyrir óbreytta jeppa að keyra inn í Landmannalaugar eins og færðin er nú. Svavar segir alltaf nokkuð um að björgunarsveitarmenn þurfi að aðstoða fólk sem fer illa búið á fjöll en svipað atvik átti sér stað síðustu helgi.
Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira