Þróunarfélag um framtíð varnarsvæðisins 24. október 2006 20:45 Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks. Fréttir Innlent Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
Framtíð varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli hefur verið falin þróunarfélagi, sem stofnað var í Reykjanesbæ í dag. Magnús Gunnarsson, fyrrverandi formaður Vinnuveitendasambandsins, stýrir félaginu en með honum í stjórn sitja þeir Árni Sigfússon bæjarstjóri og Stefán Þórarinsson verkfræðingur. Aðeins eru um hálft ár liðið frá tilkynningu Bandaríkjamanna um brotthvarf hersins en nú hefur verið stofnað Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. sem mun taka við allri umsýslu á Keflavíkurflugvelli. Félagið lýtur forræði forsætisráðherra. Það mun leiða þróun og umbreytingu á varnarsvæðinu á Keflavíkuflugvelli sem á að koma í arðbær, borgaraleg not. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er ánægður með það hvernig þetta félag fer af stað. Gott fólk hafi fengist í stjórn sem muni nú vinna úr þessu mikla og flókna verkefni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og stjórnarmaður í þróunarfélaginu, segir það sína fyrstu ósk að verja svæðið og hreinsa það. Þá gefist færi á að skoða þau tækifæri sem standi til boða. Skoða eigi fyrst og fremst tækifæri hvað varðar tengsl við alþjóðaflugvöllinn. Auk þess tengist fjölmörg verkefni nútímavæðingu varna landsins. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir reiknað með því að Bandaríkjaher komi á svæðið til æfinga einu sinni á ári. Þá muni þurfa að nota það afmarkaða svæði sem Íslendingar kalli öryggissvæði. Þar verði góð aðstaða til æfinga sem aðrir en Bandaríkjamenn gætu nýtt sér, þ.e. þjóðir NATO. Boð þess efnis hafi verið látin út ganga þar sem Íslendingar vildu nýta svæðið til slíks.
Fréttir Innlent Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira