Biðlistar eftir hjúkrunarplássum nánast hverfa 2010 4. nóvember 2006 12:31 Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum nánast hverfa þegar þau 174 pláss sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag verða tekin í notkun. Biðlistar hafa á undanförnum sex mánuðum styst um 20%. Heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag að 174 ný hjúkrunarrými yrðu byggð á næstu fjórum árum - til viðbótar við þau 200 sem á að byggja í Reykjavík. "Við röðum þessum rýmum upp eftir þörfinni," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra. Meirihlutinn eða sextíu og fimm prósent fara á höfuðborgarsvæðið, 44 í Kópavog á nýtt hjúkrunarheimili í Þingahverfi við Elliðavatn, 20 í Mosfellsbæ - en í dag er ekkert hjúkrunarrými í Mosfellsbæ - 30 fara í Hafnarfjörð og 20 í Garðabæ. Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi fær 20 rými, 30 fara í Reykjanesbæ og 10 í Ísafjarðarbæ. Siv segir að líklega takist að eyða biðlistum með þessari uppbyggingu. Á sama tíma boðar ráðherra breyttar áherslur í öldrunarþjónustu og vilja sjá lægra hlutfall aldraðra inni á stofnunum en nú eru um 9%prósent 65 ára og eldri inni á stofnunum hér sem er allt að þrisvar sinnum fleiri en í Danmörku. Um leið verður heimahjúkrun aukin svo fólk geti búið lengur heima hjá sér. Og allt kostar þetta peninga. "Þetta er um 1,3 milljarðar sem við tökum á fjárlögum á næstu árum, þá kemur fjármagn úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hluti kemur frá sveitarfélögunum. Þannig að byggingarkostnaður á rýmunum eru rúmir 3 milljarðar." Við þetta bætist rekstrarkostnaður en um fimm milljónir kosta á ári að reka hvert hjúkrunarpláss. Og til að fólk geti verið lengur heima verða framlög til heimahjúkrunar hækkuð úr 540 milljónum í 1,4 milljarða á næstu þremur árum. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Biðlistar eftir hjúkrunarrýmum nánast hverfa þegar þau 174 pláss sem heilbrigðisráðherra kynnti í dag verða tekin í notkun. Biðlistar hafa á undanförnum sex mánuðum styst um 20%. Heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundi í dag að 174 ný hjúkrunarrými yrðu byggð á næstu fjórum árum - til viðbótar við þau 200 sem á að byggja í Reykjavík. "Við röðum þessum rýmum upp eftir þörfinni," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra. Meirihlutinn eða sextíu og fimm prósent fara á höfuðborgarsvæðið, 44 í Kópavog á nýtt hjúkrunarheimili í Þingahverfi við Elliðavatn, 20 í Mosfellsbæ - en í dag er ekkert hjúkrunarrými í Mosfellsbæ - 30 fara í Hafnarfjörð og 20 í Garðabæ. Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi fær 20 rými, 30 fara í Reykjanesbæ og 10 í Ísafjarðarbæ. Siv segir að líklega takist að eyða biðlistum með þessari uppbyggingu. Á sama tíma boðar ráðherra breyttar áherslur í öldrunarþjónustu og vilja sjá lægra hlutfall aldraðra inni á stofnunum en nú eru um 9%prósent 65 ára og eldri inni á stofnunum hér sem er allt að þrisvar sinnum fleiri en í Danmörku. Um leið verður heimahjúkrun aukin svo fólk geti búið lengur heima hjá sér. Og allt kostar þetta peninga. "Þetta er um 1,3 milljarðar sem við tökum á fjárlögum á næstu árum, þá kemur fjármagn úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hluti kemur frá sveitarfélögunum. Þannig að byggingarkostnaður á rýmunum eru rúmir 3 milljarðar." Við þetta bætist rekstrarkostnaður en um fimm milljónir kosta á ári að reka hvert hjúkrunarpláss. Og til að fólk geti verið lengur heima verða framlög til heimahjúkrunar hækkuð úr 540 milljónum í 1,4 milljarða á næstu þremur árum.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira