Bush og Blair ræða um Írak í dag 7. desember 2006 12:30 Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom til Washington í gærkvöld en fundur þeirra George Bush fer fram í dag. Fastlega er reiknað með að Íraksmálin verði þar efst á baugi og þær tillögur sem sérstök nefnd á vegum Bandaríkjaþings kynnti forsetanum í gær. Þrennt ber þar hæst: í fyrsta lagi endurskilgreining á verkefnum Bandaríkjahers í Írak svo kalla megi hluta hans heim á næstu misserum, í öðru lagi aukinn þrýsingingur á írösku stjórnina um að herða sig í að sætta ólíka þjóðfélagshópa og í þriðja lagi samstillt átak ríkisstjórna á svæðinu, sérstaklega Sýrlendinga og Írana, til að binda enda á vargöldina í Írak. Bush hefur hingað til lítið viljað hafa saman við þessi ríki að sælda en búist er við að Blair muni reyna að fá hann til að skipta um skoðun. Upplýsingamálaráðherra Sýrlands sagðist í samtali við Breska ríkisútvarpið í morgun fagna skýrslunni og að Sýrlendingar hefðu ávallt verið reiðubúnir til samstarfs. Það kemur svo væntanlega í hlut nýs landvarnaráðherra, Robert Gates, að hrinda einhverjum af þessum tillögum ráðgjafarnefndarinnar í framkvæmd en Bandaríkjaþing staðfesti endanlega skipun hans í embætti í gær. Hann sat áður í nefndinni og hefur lagt áherslu á að hann sé opinn fyrir nýjum hugmyndum um stríðsreksturinn í Írak. Írak Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kom til Washington í gærkvöld en fundur þeirra George Bush fer fram í dag. Fastlega er reiknað með að Íraksmálin verði þar efst á baugi og þær tillögur sem sérstök nefnd á vegum Bandaríkjaþings kynnti forsetanum í gær. Þrennt ber þar hæst: í fyrsta lagi endurskilgreining á verkefnum Bandaríkjahers í Írak svo kalla megi hluta hans heim á næstu misserum, í öðru lagi aukinn þrýsingingur á írösku stjórnina um að herða sig í að sætta ólíka þjóðfélagshópa og í þriðja lagi samstillt átak ríkisstjórna á svæðinu, sérstaklega Sýrlendinga og Írana, til að binda enda á vargöldina í Írak. Bush hefur hingað til lítið viljað hafa saman við þessi ríki að sælda en búist er við að Blair muni reyna að fá hann til að skipta um skoðun. Upplýsingamálaráðherra Sýrlands sagðist í samtali við Breska ríkisútvarpið í morgun fagna skýrslunni og að Sýrlendingar hefðu ávallt verið reiðubúnir til samstarfs. Það kemur svo væntanlega í hlut nýs landvarnaráðherra, Robert Gates, að hrinda einhverjum af þessum tillögum ráðgjafarnefndarinnar í framkvæmd en Bandaríkjaþing staðfesti endanlega skipun hans í embætti í gær. Hann sat áður í nefndinni og hefur lagt áherslu á að hann sé opinn fyrir nýjum hugmyndum um stríðsreksturinn í Írak.
Írak Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira