Hvað vill Sampo? 9. febrúar 2007 09:48 Björn Wahlroos Vill að Sampo taki þátt í samþjöppun á norrænum fjármálamarkaði. Björn Wahlroos, forstjóri Sampo Group, hefur sagt að Sampo muni gera sig gildandi við þá samþjöppun sem spáð er að verði á norrænum fjármálamarkaði eins og annars staðar í Evrópu. Exista er nú orðinn stærsti hluthafinn í Sampo eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Björn hefur lýst því yfir að félagið hafi áhuga á að eignast fimmtungshlut sænska ríkisins í Noreda, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, sem kann að verða seldur þegar á þessu ári. Sampo er nú þegar meðal tíu stærstu hluthafa í Noreda eftir umtalsverð kaup fyrir áramótin. Liður í því að styrkja Sampo Group undir landvinninga var að selja bankahluta samsteypunnar í Finnlandi til Danske Bank fyrir hátt yfirverð, um 350 milljarða króna. Björn er ekki einvörðungu áhrifamikill forstjóri því hann er einnig meðal stærstu eigenda í Sampo.Wallenberg áhugasamurFleiri en Sampo horfa girndaraugum til hlutar sænska ríkisins í Nordea. Þannig hefur Jakob Wallenberg, stjórnarformaður Investor, fjárfestingararms Wallenberg-fjölskyldunnar, lýst yfir áhuga á að kaupa hlutinn. Investor er stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) og horfir til þess að sameina Nordea og SEB og bregðast þannig við útþenslustefnu Danske Bank á Norðurlöndunum.Stjórnendur Nordea hafa lýst yfir áhuga sínum að sameinast samkeppnisaðilanum í SEB. Markaðir Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Björn Wahlroos, forstjóri Sampo Group, hefur sagt að Sampo muni gera sig gildandi við þá samþjöppun sem spáð er að verði á norrænum fjármálamarkaði eins og annars staðar í Evrópu. Exista er nú orðinn stærsti hluthafinn í Sampo eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Björn hefur lýst því yfir að félagið hafi áhuga á að eignast fimmtungshlut sænska ríkisins í Noreda, stærsta fjármálafyrirtæki Norðurlanda, sem kann að verða seldur þegar á þessu ári. Sampo er nú þegar meðal tíu stærstu hluthafa í Noreda eftir umtalsverð kaup fyrir áramótin. Liður í því að styrkja Sampo Group undir landvinninga var að selja bankahluta samsteypunnar í Finnlandi til Danske Bank fyrir hátt yfirverð, um 350 milljarða króna. Björn er ekki einvörðungu áhrifamikill forstjóri því hann er einnig meðal stærstu eigenda í Sampo.Wallenberg áhugasamurFleiri en Sampo horfa girndaraugum til hlutar sænska ríkisins í Nordea. Þannig hefur Jakob Wallenberg, stjórnarformaður Investor, fjárfestingararms Wallenberg-fjölskyldunnar, lýst yfir áhuga á að kaupa hlutinn. Investor er stærsti hluthafinn í Skandinaviska Enskilda Banken (SEB) og horfir til þess að sameina Nordea og SEB og bregðast þannig við útþenslustefnu Danske Bank á Norðurlöndunum.Stjórnendur Nordea hafa lýst yfir áhuga sínum að sameinast samkeppnisaðilanum í SEB.
Markaðir Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira