Nýtt stýrikerfi eftir tvö ár 14. febrúar 2007 00:01 Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft ætlar að setja nýtt stýrikerfi á markað eftir tæp tvö ár. Þetta sagði Ben Fathi, einn af framkvæmdastjórum þróunardeildar Microsoft, á ráðstefnu um tölvumál í San Francisco í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Windows Vista, nýjasta stýrikerfið frá hugbúnaðarrisanum kom á markað í lok síðasta mánaðar. Um sex ár liðu á milli nýrra stýrikerfa frá Microsoft en Windows XP kom á markað árið 2001. Allt frá þeim tíma birtust fréttir annað slagið þar sem var sagt að von væri á nýju stýrikerfi frá fyrirtækinu. Vinnuheiti þess var Longhorn en ekkert bólaði á útgáfunni. Fathi sagði Microsoft hafa getað sett nýtt stýrikerfi á markað miklu fyrr. Helsta ástæðan fyrir því hafi verið tíðir tölvuormar sem herjuðu á nettengdar tölvur árið 2003 sem leiddu til þess að menn hjá Microsoft hefðu ákveðið að snúa sér að veiruvörnum í auknum mæli. Því hafi áherslan verið lögð á stóra uppfærslupakkann fyrir Windows XP, sem kom út í ágúst fyrir tveimur og hálfu ári. „Gróflega talið líða tvö til tvö og hálft ár þar til nýtt stýrikerfi verður nauðsynlegt," sagði Fathi. Héðan og þaðan Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft ætlar að setja nýtt stýrikerfi á markað eftir tæp tvö ár. Þetta sagði Ben Fathi, einn af framkvæmdastjórum þróunardeildar Microsoft, á ráðstefnu um tölvumál í San Francisco í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Windows Vista, nýjasta stýrikerfið frá hugbúnaðarrisanum kom á markað í lok síðasta mánaðar. Um sex ár liðu á milli nýrra stýrikerfa frá Microsoft en Windows XP kom á markað árið 2001. Allt frá þeim tíma birtust fréttir annað slagið þar sem var sagt að von væri á nýju stýrikerfi frá fyrirtækinu. Vinnuheiti þess var Longhorn en ekkert bólaði á útgáfunni. Fathi sagði Microsoft hafa getað sett nýtt stýrikerfi á markað miklu fyrr. Helsta ástæðan fyrir því hafi verið tíðir tölvuormar sem herjuðu á nettengdar tölvur árið 2003 sem leiddu til þess að menn hjá Microsoft hefðu ákveðið að snúa sér að veiruvörnum í auknum mæli. Því hafi áherslan verið lögð á stóra uppfærslupakkann fyrir Windows XP, sem kom út í ágúst fyrir tveimur og hálfu ári. „Gróflega talið líða tvö til tvö og hálft ár þar til nýtt stýrikerfi verður nauðsynlegt," sagði Fathi.
Héðan og þaðan Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira