Skeljungur sem skiptimynt 21. júní 2007 01:00 Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um væringar í forystu FL Group. Samkvæmt því sem best verður vitað er allt í sóma í forystu fyrirtækisins og samkomulag gott milli forstjóra og nýkjörins stjórnarformanns. Hins vegar munu Gnúpsmenn sem eiga fimmtungshlut gjarnan vilja koma hreyfingu á málin, enda mikið fé bundið í FL sem vinnur ekki annars staðar á meðan. Meðal þess sem gengið hefur er að Baugur muni kaupa af Gnúpi. Það mun ekki rétt, en hitt gæti átt meiri stoð að hlutur Gnúps sé til sölu. Þar gæti Skeljungur sem er í eigu Pálma Haraldssonar orðið skiptimynt, enda verið að söluskrá um tíma. Þar með væri Kristinn Björnsson, einn stærstu eigenda Gnúps aftur kominn til áhrifa í sínu gamla félagi. Allir ota sínum totaTilkoma alheimsnetsins hefur að mörgu leyti breytt og bætt starf blaðamannsins. Með nokkrum smellum getur nú blaðamaður, sem jafnvel er blautur á bak við eyrun, nálgast upplýsingar sem eitt sinn þurfti þrautþjálfa rannsóknablaðamenn til að grafa upp. En einn böggull fylgir þó skammrifi. Eða öllu heldur tveir. Almannatengslafulltrúar og oft á tíðum misvísandi fréttatilkynningar þeirra. Af fréttatilkynningu frá Actavis í fyrradag mátti skilja að félagið eitt hefði unnið til mikilla verðlauna fyrir fjárfestatengsl sín. Þar kom hins vegar hvergi fram að stoðtækjaframleiðandinn Össur deildi verðlaununum með Actavis. Þá vann Össur einnig til verðlauna fyrir besta stuðning æðstu stjórnenda við fjárfestatengsl. Markaðir Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira
Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um væringar í forystu FL Group. Samkvæmt því sem best verður vitað er allt í sóma í forystu fyrirtækisins og samkomulag gott milli forstjóra og nýkjörins stjórnarformanns. Hins vegar munu Gnúpsmenn sem eiga fimmtungshlut gjarnan vilja koma hreyfingu á málin, enda mikið fé bundið í FL sem vinnur ekki annars staðar á meðan. Meðal þess sem gengið hefur er að Baugur muni kaupa af Gnúpi. Það mun ekki rétt, en hitt gæti átt meiri stoð að hlutur Gnúps sé til sölu. Þar gæti Skeljungur sem er í eigu Pálma Haraldssonar orðið skiptimynt, enda verið að söluskrá um tíma. Þar með væri Kristinn Björnsson, einn stærstu eigenda Gnúps aftur kominn til áhrifa í sínu gamla félagi. Allir ota sínum totaTilkoma alheimsnetsins hefur að mörgu leyti breytt og bætt starf blaðamannsins. Með nokkrum smellum getur nú blaðamaður, sem jafnvel er blautur á bak við eyrun, nálgast upplýsingar sem eitt sinn þurfti þrautþjálfa rannsóknablaðamenn til að grafa upp. En einn böggull fylgir þó skammrifi. Eða öllu heldur tveir. Almannatengslafulltrúar og oft á tíðum misvísandi fréttatilkynningar þeirra. Af fréttatilkynningu frá Actavis í fyrradag mátti skilja að félagið eitt hefði unnið til mikilla verðlauna fyrir fjárfestatengsl sín. Þar kom hins vegar hvergi fram að stoðtækjaframleiðandinn Össur deildi verðlaununum með Actavis. Þá vann Össur einnig til verðlauna fyrir besta stuðning æðstu stjórnenda við fjárfestatengsl.
Markaðir Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Sjá meira