Peningaskápurinn … 2. ágúst 2007 00:01 Lítillæti Hannesar FL Group skilaði uppgjöri í gær og var hagnaður félagsins rúmir 23 milljarðar á fyrstu sex mánuðum ársins. Menn þar á bæ eru himinlifandi með árangurinn, enda umfram spár auk þess að vera margfalt meiri hagnaður en fyrir sama tímabil í fyrra. Fram kemur í tilkynningu frá FL Group að hagnaðurinn sé 304 prósent meiri heldur en á sama tíma fyrir ári. Hannes Smárason forstjóri virðist þó ekki jafn sleipur í reikningi og menn skyldu halda og lætur hafa eftir sér að hagnaður félagsins hafi þrefaldast frá fyrra ári. Svo er hins vegar ekki því hagnaðurinn var 5,7 milljarðar króna á fyrri árshelmingi ársins 2006, en 23,1 á nýliðnum árshelmingi. Því væri rétt að segja að hagnaður félagsins hefði aukist um 304 prósent, og fjórfaldast. Tívolígjaldmiðill Íslenska krónan er í sannkallaðri rússíbanareið og áhættufjárfestar flýja landið í stórum stíl, skrifar Ole Mikkelsen í Berlingske Tidende. Ole fjallar um fall krónunnar síðustu daga og segir braskara til skamms tíma hafa stundað lántöku í Japan, þar sem vextir eru nánast í núllpunkti, og fjárfest á Íslandi þar sem vextirnir séu svimandi háir. Ole er svartsýnn á framtíð íslensku krónunnar og hefur þetta eftir Lars Christensen, sérfræðingi Danske Bank: „Vinur minn spilar fótbolta í efstu deild á Íslandi. Ég ráðlagði honum að fá laun næstu tveggja mánaða í evrum eða dönskum krónum." Hafa ber þó í huga að danskir miðlar hafa löngum verið svartsýnir fyrir hönd íslensks efnahagslífs og hingað til ekki sannspáir. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira
Lítillæti Hannesar FL Group skilaði uppgjöri í gær og var hagnaður félagsins rúmir 23 milljarðar á fyrstu sex mánuðum ársins. Menn þar á bæ eru himinlifandi með árangurinn, enda umfram spár auk þess að vera margfalt meiri hagnaður en fyrir sama tímabil í fyrra. Fram kemur í tilkynningu frá FL Group að hagnaðurinn sé 304 prósent meiri heldur en á sama tíma fyrir ári. Hannes Smárason forstjóri virðist þó ekki jafn sleipur í reikningi og menn skyldu halda og lætur hafa eftir sér að hagnaður félagsins hafi þrefaldast frá fyrra ári. Svo er hins vegar ekki því hagnaðurinn var 5,7 milljarðar króna á fyrri árshelmingi ársins 2006, en 23,1 á nýliðnum árshelmingi. Því væri rétt að segja að hagnaður félagsins hefði aukist um 304 prósent, og fjórfaldast. Tívolígjaldmiðill Íslenska krónan er í sannkallaðri rússíbanareið og áhættufjárfestar flýja landið í stórum stíl, skrifar Ole Mikkelsen í Berlingske Tidende. Ole fjallar um fall krónunnar síðustu daga og segir braskara til skamms tíma hafa stundað lántöku í Japan, þar sem vextir eru nánast í núllpunkti, og fjárfest á Íslandi þar sem vextirnir séu svimandi háir. Ole er svartsýnn á framtíð íslensku krónunnar og hefur þetta eftir Lars Christensen, sérfræðingi Danske Bank: „Vinur minn spilar fótbolta í efstu deild á Íslandi. Ég ráðlagði honum að fá laun næstu tveggja mánaða í evrum eða dönskum krónum." Hafa ber þó í huga að danskir miðlar hafa löngum verið svartsýnir fyrir hönd íslensks efnahagslífs og hingað til ekki sannspáir.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira