Eiður telur sig eiga góða möguleika 4. ágúst 2007 05:00 Hræðist ekki samkeppnina í liði Barcelona. Fréttablaðið/Getty Enskir fjölmiðlar héldu áfram að bendla Eið Smára Guðjohnsen við sölu til West Ham í gær eftir að Íslendingafélagið samþykkti tveggja milljón króna greiðslu frá umboðsmanninum Kia Joorabchian til að losa argentínska framherjann Carlos Tevez undan samningi við félagið. Talið er að Tevez muni ganga formlega til liðs við Manchester United um helgina og sem fyrr er Eiður Smári sagður efstur á óskalista West Ham yfir þá leikmenn sem geta leyst Tevez af. Í viðtali við El Mundo Deportivo, eitt helsta staðarblaðið í Katalóníu, hélt Eiður áfram að lýsa því yfir að hann hyggist ekki fara frá Barcelona. Hann telur sig enn fremur eiga góða möguleika á að festa sig í sessi hjá Barcelona. „Þegar Claudio Ranieri tók við Chelsea á sínum tíma sagði hann við mig að ég yrði fjórði framherjinn í goggunarröðinni. Þegar tímabilið var á enda hafði ég spilað fullt af leikjum. Ég ætla ekki að gefast upp hér á Spáni," segir Eiður. „Enginn hjá félaginu, hvorki Txiki Begiristain (yfirmaður knattspyrnumála) né Frank Rikaard hefur sagt mér að þeir vilji ekki hafa mig áfram," bætti íslenski landsliðsfyrirliðinn við. Spurður um orðróminn þráláta sem segir hann á leið til West Ham sagði Eiður: „Ég hef ekkert heyrt frá West Ham." Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Enskir fjölmiðlar héldu áfram að bendla Eið Smára Guðjohnsen við sölu til West Ham í gær eftir að Íslendingafélagið samþykkti tveggja milljón króna greiðslu frá umboðsmanninum Kia Joorabchian til að losa argentínska framherjann Carlos Tevez undan samningi við félagið. Talið er að Tevez muni ganga formlega til liðs við Manchester United um helgina og sem fyrr er Eiður Smári sagður efstur á óskalista West Ham yfir þá leikmenn sem geta leyst Tevez af. Í viðtali við El Mundo Deportivo, eitt helsta staðarblaðið í Katalóníu, hélt Eiður áfram að lýsa því yfir að hann hyggist ekki fara frá Barcelona. Hann telur sig enn fremur eiga góða möguleika á að festa sig í sessi hjá Barcelona. „Þegar Claudio Ranieri tók við Chelsea á sínum tíma sagði hann við mig að ég yrði fjórði framherjinn í goggunarröðinni. Þegar tímabilið var á enda hafði ég spilað fullt af leikjum. Ég ætla ekki að gefast upp hér á Spáni," segir Eiður. „Enginn hjá félaginu, hvorki Txiki Begiristain (yfirmaður knattspyrnumála) né Frank Rikaard hefur sagt mér að þeir vilji ekki hafa mig áfram," bætti íslenski landsliðsfyrirliðinn við. Spurður um orðróminn þráláta sem segir hann á leið til West Ham sagði Eiður: „Ég hef ekkert heyrt frá West Ham."
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira