Fox-Pitt með nýtt verðmat á Kaupþingi 11. janúar 2007 12:21 Kauþing. Mynd/Stefán Bandaríska fjármálafyrirtækið Fox-Pitt Kelton gaf í gær út greiningu og nýtt verðmat á Kaupþingi. Bankinn metur Kaupþing eftir tveimur aðferðum. Mat á hverju afkomusviði bankans gefur verðmatsgengið 968 krónur á hlut en að gefnum forsendum um ávöxtunarkröfu, undirliggjandi langtímaarðsemi eigin fjár og framtíðarvöxt er Kaupþing metið á 970 krónur á hlut. Þetta er nokkuð nokkuð undir mati bandaríska bankans Citigroup á Kaupþingi, sem mat bankann fyrir hálfum mánuði á 1000 krónur á hlut. Greiningadeild Glitnis segir um verðmatið í Morgunkorni sínu í dag að við fyrri aðferðina meðhöndli Fox-Pitt nýfengið fé úr hlutafjárútboði Kaupþings síðastliðið haust sem órekstrartengda eign eða fjármagn sem greiða megi beint út til hluthafa. Þá er nálgunin sú sama og greiningardeild Glitnis hafði í verðmati á Kaupþingi í byrjun desember í fyrra og sé í eðli sínu varfærin nálgun. Glitnir segir afkomuspá Fox-Pitt fyrir fjórða ársfjórðung 2006 mjög svipaða spá sinni. Greiningardeild Glitnis reiknaði þá með því að Kaupþing myndi skila 11,9 milljarða króna hagnaði á fjórðungnum en Fox-Pitt áætlar að hagnaður bankans muni nema 12,2 milljörðum króna á tímabilinu. Þá er ennfremur bent á að þrjú erlend fjármálafyrirtæki hafi gefið út verðmatsgreiningar á Kaupþingi í janúar. Citigroup mat bankann á 1.000 krónur á hlut, Fox-Pitt metur hann á 970 krónur á hlut og Morgan Stanley á 937 krónur á hlut. Til samanburðar er verðmat greiningardeildar Glitnis 968 hlut en verðmat greiningardeildar Landsbankans 899 krónur á hlut. Verð á bréfum Kaupþings hafa hækkað um 7 prósent frá áramótum og stendur nú í um 900 krónum á hlut, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Bandaríska fjármálafyrirtækið Fox-Pitt Kelton gaf í gær út greiningu og nýtt verðmat á Kaupþingi. Bankinn metur Kaupþing eftir tveimur aðferðum. Mat á hverju afkomusviði bankans gefur verðmatsgengið 968 krónur á hlut en að gefnum forsendum um ávöxtunarkröfu, undirliggjandi langtímaarðsemi eigin fjár og framtíðarvöxt er Kaupþing metið á 970 krónur á hlut. Þetta er nokkuð nokkuð undir mati bandaríska bankans Citigroup á Kaupþingi, sem mat bankann fyrir hálfum mánuði á 1000 krónur á hlut. Greiningadeild Glitnis segir um verðmatið í Morgunkorni sínu í dag að við fyrri aðferðina meðhöndli Fox-Pitt nýfengið fé úr hlutafjárútboði Kaupþings síðastliðið haust sem órekstrartengda eign eða fjármagn sem greiða megi beint út til hluthafa. Þá er nálgunin sú sama og greiningardeild Glitnis hafði í verðmati á Kaupþingi í byrjun desember í fyrra og sé í eðli sínu varfærin nálgun. Glitnir segir afkomuspá Fox-Pitt fyrir fjórða ársfjórðung 2006 mjög svipaða spá sinni. Greiningardeild Glitnis reiknaði þá með því að Kaupþing myndi skila 11,9 milljarða króna hagnaði á fjórðungnum en Fox-Pitt áætlar að hagnaður bankans muni nema 12,2 milljörðum króna á tímabilinu. Þá er ennfremur bent á að þrjú erlend fjármálafyrirtæki hafi gefið út verðmatsgreiningar á Kaupþingi í janúar. Citigroup mat bankann á 1.000 krónur á hlut, Fox-Pitt metur hann á 970 krónur á hlut og Morgan Stanley á 937 krónur á hlut. Til samanburðar er verðmat greiningardeildar Glitnis 968 hlut en verðmat greiningardeildar Landsbankans 899 krónur á hlut. Verð á bréfum Kaupþings hafa hækkað um 7 prósent frá áramótum og stendur nú í um 900 krónum á hlut, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira