Calderon ekki hættur að hrauna yfir Beckham 16. janúar 2007 19:49 David Beckham á ekki von á blíðuhótum frá forseta Real fram á vorið NordicPhotos/GettyImages Forseti Real Madrid gerði í dag endanlega út um vonir David Beckham um að losna fyrr undan samningi sínum við félagið í dag þegar hann lýsti því yfir að ekkert lið í heiminum hefði viljað bjóða honum samning í janúarglugganum og að hans biði ekkert í Bandaríkjunum annað en að gerast miðlungsleikari í Hollywood. "David Beckham verður ekkert annað en miðlungsleikari í Hollywood þegar hann fer til Bandaríkjanna. Það sýnir sig best núna hvað starfslið okkar hafði rétt fyrir sér með því að mæla ekki með frekari samningi við hann - því ekki eitt einasta lið í heiminum vildi taka við honum - ekki einu sinni þó hann væri með lausa samninga," sagði Ramon Calderon. Fabio Capello, þjálfari Real Madrid, vildi ekki taka það í mál að láta Beckham spila með það hangandi yfir sér að vera búinn að semja við annað lið - en Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segist ekki sjá neitt að því. Hann sjálfur nýtti sér krafta Henrik Larsson á síðustu leiktíð, en Larsson var lykilmaður í sigri Barcelona á Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þó hann hefði þá löngu verið búinn að semja við lið Helsingborg í heimalandi sínu. "Allir leikmenn vilja sigra og þó leikmaður sé búinn að skrifa undir samning hjá öðru liði - þýðir ekki endilega að hann geti ekki spilað vel. Maður þarf bara að skoða hvað er liðinu fyrir bestu og ég myndi ekki grafa leikmann á varamannabekknum bara af því að hann væri á förum annað," sagði Rijkaard. Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira
Forseti Real Madrid gerði í dag endanlega út um vonir David Beckham um að losna fyrr undan samningi sínum við félagið í dag þegar hann lýsti því yfir að ekkert lið í heiminum hefði viljað bjóða honum samning í janúarglugganum og að hans biði ekkert í Bandaríkjunum annað en að gerast miðlungsleikari í Hollywood. "David Beckham verður ekkert annað en miðlungsleikari í Hollywood þegar hann fer til Bandaríkjanna. Það sýnir sig best núna hvað starfslið okkar hafði rétt fyrir sér með því að mæla ekki með frekari samningi við hann - því ekki eitt einasta lið í heiminum vildi taka við honum - ekki einu sinni þó hann væri með lausa samninga," sagði Ramon Calderon. Fabio Capello, þjálfari Real Madrid, vildi ekki taka það í mál að láta Beckham spila með það hangandi yfir sér að vera búinn að semja við annað lið - en Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segist ekki sjá neitt að því. Hann sjálfur nýtti sér krafta Henrik Larsson á síðustu leiktíð, en Larsson var lykilmaður í sigri Barcelona á Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þó hann hefði þá löngu verið búinn að semja við lið Helsingborg í heimalandi sínu. "Allir leikmenn vilja sigra og þó leikmaður sé búinn að skrifa undir samning hjá öðru liði - þýðir ekki endilega að hann geti ekki spilað vel. Maður þarf bara að skoða hvað er liðinu fyrir bestu og ég myndi ekki grafa leikmann á varamannabekknum bara af því að hann væri á förum annað," sagði Rijkaard.
Spænski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira