Þriðja tap Lakers í röð 31. janúar 2007 11:30 Austin Croshere átti leik lífs síns í nótt og hér hirðir hann eitt sjö frákasta sinna gegn Seattle NordicPhotos/GettyImages LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26 NBA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26
NBA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn