Baugur opnar verslunarmiðstöð í Stokkhólmi 22. mars 2007 17:13 Frá Stokkhólmi. Á morgun opnar fyrsti áfangi SOUK - nýrrar verslunarmiðstöðvar við Drottningagötu í Stokkhólmi í Svíþjóð. SOUK er í eigu Baugs Group. Í tilkynningu frá Baugi kemur fram að í fyrsta áfanganum hefst starfsemi í 4.000 fermetra álmu. Í helmingi álmunnar verða verslanirnar Topshop og Topman. Verslanirnar í SOUK eru fyrstu flaggskipsverslanir þeirra utan Bretlands. Hinir 2.000 fermetrarnir munu hýsa ný ungtískuvörumerki svo sem Pilgrim, Svea, Denim for Girls, edc, Smycka, Friis, Pashion og Lollipops Paris. Þar að auki verða nokkur hátískunöfn frá London, þar á meðal Oasis, Warehouse og Jane Norman. Í ágúst opna svo 2.000 fermetrar til viðbótar þar sem 10 vörumerki í viðbót verða í boði. Haft er eftir Åke Hellqvist, forstjóra SOUK, að fyrirtækið líti á verslunarmiðstöðina sem stærstu og djörfustu tískufjárfestinguna í Stokkhólmi í langan tíma. „Það ætti eiginlega ekki að vera hægt að loka stórverslun og opna nýja verslunarmiðstöð á níu vikum," segir Hellqvist. En allt gekk samkvæmt áætlun þökk sé góðu skipulagi og áætlanagerðar, hraustra og seigra byggingaverktaka, og leigjenda og vörumerkjaeigenda sem trúa á viðskiptahugmyndina. „Markmið okkar er að skapa samkomustað fyrir yngri kynslóðina, sem er nú þegar mjög áberandi í miðborg Stokkhólms," segir Hellqvist. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Á morgun opnar fyrsti áfangi SOUK - nýrrar verslunarmiðstöðvar við Drottningagötu í Stokkhólmi í Svíþjóð. SOUK er í eigu Baugs Group. Í tilkynningu frá Baugi kemur fram að í fyrsta áfanganum hefst starfsemi í 4.000 fermetra álmu. Í helmingi álmunnar verða verslanirnar Topshop og Topman. Verslanirnar í SOUK eru fyrstu flaggskipsverslanir þeirra utan Bretlands. Hinir 2.000 fermetrarnir munu hýsa ný ungtískuvörumerki svo sem Pilgrim, Svea, Denim for Girls, edc, Smycka, Friis, Pashion og Lollipops Paris. Þar að auki verða nokkur hátískunöfn frá London, þar á meðal Oasis, Warehouse og Jane Norman. Í ágúst opna svo 2.000 fermetrar til viðbótar þar sem 10 vörumerki í viðbót verða í boði. Haft er eftir Åke Hellqvist, forstjóra SOUK, að fyrirtækið líti á verslunarmiðstöðina sem stærstu og djörfustu tískufjárfestinguna í Stokkhólmi í langan tíma. „Það ætti eiginlega ekki að vera hægt að loka stórverslun og opna nýja verslunarmiðstöð á níu vikum," segir Hellqvist. En allt gekk samkvæmt áætlun þökk sé góðu skipulagi og áætlanagerðar, hraustra og seigra byggingaverktaka, og leigjenda og vörumerkjaeigenda sem trúa á viðskiptahugmyndina. „Markmið okkar er að skapa samkomustað fyrir yngri kynslóðina, sem er nú þegar mjög áberandi í miðborg Stokkhólms," segir Hellqvist.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira