Seðlabankinn heldur stýrivöxtum óbreyttum 29. mars 2007 09:00 Seðlabankinn. Mynd/Heiða Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 14,25 prósentum. Þetta er í takt við spár greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja og erlendra greinenda. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína síðast um fjórðung úr prósenti á aukavaxtaákvörðunardegi 21. desember síðastliðinn. Á síðasta vaxtakvörðunardegi í byrjun febrúar var hins vegar ákveðið að halda vöxtunum óbreyttum. Greiningardeildir viðskiptabankanna sögðu í gær líkur á því að harður tónn verði sleginn í rökstuðningi Seðlabankans fyrir vaxtaákvörðuninni enda séu enn vísbendingar um þenslu í efnahagslífinu og launaskrið auk þess sem fátt bendi til að draga ætli úr einkaneyslu. Deildirnar eru allar sammála um að bankinn muni lækka stýrivextina á næstu mánuðum. Hvenær það verður er ekki ljóst. Þannig segir Landsbankinn að búast megi við lækkun stýrivaxta á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans 5. júlí næstkomandi. Greiningardeild Glitnis telur hins vegar líkur á lækkun strax 17. maí næstkomandi og geti vextir verið komnir niður í 11,5 prósent við árslok. Deildin segir nokkra óvissuþætti þó spila inni. Þar á meðal er kosningin um stækkun álversins í Straumsvík. Greiningardeildin bendir á það í Morgunkorni sínu í gær að verði samþykkt að stækka álverið þá aukist líkurnar að stýrivextir haldist háir næstu misserin. Peningamál, ársþriðjungsrit Seðlabankans um efnahagsmál, kemur út samhliða vaxtaákvörðuninni í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 14,25 prósentum. Þetta er í takt við spár greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja og erlendra greinenda. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína síðast um fjórðung úr prósenti á aukavaxtaákvörðunardegi 21. desember síðastliðinn. Á síðasta vaxtakvörðunardegi í byrjun febrúar var hins vegar ákveðið að halda vöxtunum óbreyttum. Greiningardeildir viðskiptabankanna sögðu í gær líkur á því að harður tónn verði sleginn í rökstuðningi Seðlabankans fyrir vaxtaákvörðuninni enda séu enn vísbendingar um þenslu í efnahagslífinu og launaskrið auk þess sem fátt bendi til að draga ætli úr einkaneyslu. Deildirnar eru allar sammála um að bankinn muni lækka stýrivextina á næstu mánuðum. Hvenær það verður er ekki ljóst. Þannig segir Landsbankinn að búast megi við lækkun stýrivaxta á vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans 5. júlí næstkomandi. Greiningardeild Glitnis telur hins vegar líkur á lækkun strax 17. maí næstkomandi og geti vextir verið komnir niður í 11,5 prósent við árslok. Deildin segir nokkra óvissuþætti þó spila inni. Þar á meðal er kosningin um stækkun álversins í Straumsvík. Greiningardeildin bendir á það í Morgunkorni sínu í gær að verði samþykkt að stækka álverið þá aukist líkurnar að stýrivextir haldist háir næstu misserin. Peningamál, ársþriðjungsrit Seðlabankans um efnahagsmál, kemur út samhliða vaxtaákvörðuninni í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Sjá meira