Sakfelldir fyrir að kaupa 110 þúsund smyglsígarettur 12. apríl 2007 09:26 Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt tvo karlmenn í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 300 þúsund krónur í sekt fyrir að hafa keypt saman 550 karton af sígarettum sem þeir máttu vita að var smyglvarningur. Það eru samtals 110 þúsund sígarettur. Sígaretturnar keyptu mennirnir af skipverjum á rússneskum togara sem lá við Raufarhafnarhöfn í lok október í fyrra. Lögregla komst á snoðir um málið og lagði hald á sígaretturnar og sömuleiðis 9.900 dollara sem var hluti þess fjár sem mennirnir greiddu fyrir sígaretturnar. Báðir játuðu mennirnir brotið. Þeir höfðu áður verið sektaðir fyrir tollalagabrot og var tekið tillit til þess við ákvörðun refsingar. Hún var sem fyrr segir 45 daga fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára auk 300 þúsund króna sektar. Þá voru sígaretturnar og fjármunirnir einnig gerðir upptækir með dómnum. Í öðru máli sem Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í var karlmaður einnig sakfelldur fyrir tollalagabrot en hann tók við 500 kartonum af sígarettum úr sama togara sama kvöld. Flutti hann varninginn á brott í bíl en lögregla stöðvaði för hans á Tjörnesi. Hann játaði brot sitt og hlaut sömu refsingu og hinir mennirnir tveir auk þess sem sígaretturnar voru gerðar upptækar. Dómsmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt tvo karlmenn í 45 daga skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 300 þúsund krónur í sekt fyrir að hafa keypt saman 550 karton af sígarettum sem þeir máttu vita að var smyglvarningur. Það eru samtals 110 þúsund sígarettur. Sígaretturnar keyptu mennirnir af skipverjum á rússneskum togara sem lá við Raufarhafnarhöfn í lok október í fyrra. Lögregla komst á snoðir um málið og lagði hald á sígaretturnar og sömuleiðis 9.900 dollara sem var hluti þess fjár sem mennirnir greiddu fyrir sígaretturnar. Báðir játuðu mennirnir brotið. Þeir höfðu áður verið sektaðir fyrir tollalagabrot og var tekið tillit til þess við ákvörðun refsingar. Hún var sem fyrr segir 45 daga fangelsi sem skilorðsbundið er til tveggja ára auk 300 þúsund króna sektar. Þá voru sígaretturnar og fjármunirnir einnig gerðir upptækir með dómnum. Í öðru máli sem Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í var karlmaður einnig sakfelldur fyrir tollalagabrot en hann tók við 500 kartonum af sígarettum úr sama togara sama kvöld. Flutti hann varninginn á brott í bíl en lögregla stöðvaði för hans á Tjörnesi. Hann játaði brot sitt og hlaut sömu refsingu og hinir mennirnir tveir auk þess sem sígaretturnar voru gerðar upptækar.
Dómsmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira