Landsbankinn gefur út 43,5 milljarða króna skuldabréf 10. maí 2007 09:42 Landsbankinn. Landsbankinn gekk í dag frá útgáfu á 500 milljóna evra skuldabréfi til fimm ára með breytilegum vöxtum. Þetta jafngildir 43,5 milljörðum króna og er fyrsta útgáfa Landsbankans á skuldabréfum í evrum síðan í október fyrir einu og hálfi ári. Útgáfan er liður í endurfjármögnun bankans á þessu ári. Í tilkynningu frá Landsbankanum kemur fram að vextir skuldabréfsins miðist við millibankavexti í evrum (EURIBOR) með 26 punkta álagi. Aðalumsjón með útgáfunni höfðu Credit Suisse, RBS og SG CIB, með DZ Bank og Bayern LB sem aukaumsjónaraðila. Þá segir að verulegur áhugi hafi verið fyrir þátttöku í láninu og voru áskriftarfjárhæðir tvöfalt hærri en útboðsupphæðin. Landsbankinn hefur ekki gefið út skuldabréf á fjármálamörkuðum síðan 2006 vegna sterkrar lausafjárstöðu bankans, sem er meðal annars til komin vegna stóraukinna innlána. Þá segir ennfremur að útgáfan komi í kjölfar tveggja útgáfa Landsbankans á síðasta ári sem báðar fengu alþjóðlega viðurkenningu. Önnur var 600 milljón evra sambankalán sem tekið var í júlí og hin 2,25 milljarða Bandaríkjadala skuldabréfaútgáfa í ágúst. Sambankalánið í júlí fékk viðurkenningu frá The Banker sem „Icelandic deal of the year 2006". Þetta var stærsta sambankalán sem íslenskt fjármálafyrirtæki hafði tekið. Síðarnefnda útgáfan, lán upp á 2,25 milljarða Bandaríkjadali var heiðruð sem „Runner-up dollar investment grade deal of the year 2006" af Credit Magazine, að sögn Landsbankans. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Landsbankinn gekk í dag frá útgáfu á 500 milljóna evra skuldabréfi til fimm ára með breytilegum vöxtum. Þetta jafngildir 43,5 milljörðum króna og er fyrsta útgáfa Landsbankans á skuldabréfum í evrum síðan í október fyrir einu og hálfi ári. Útgáfan er liður í endurfjármögnun bankans á þessu ári. Í tilkynningu frá Landsbankanum kemur fram að vextir skuldabréfsins miðist við millibankavexti í evrum (EURIBOR) með 26 punkta álagi. Aðalumsjón með útgáfunni höfðu Credit Suisse, RBS og SG CIB, með DZ Bank og Bayern LB sem aukaumsjónaraðila. Þá segir að verulegur áhugi hafi verið fyrir þátttöku í láninu og voru áskriftarfjárhæðir tvöfalt hærri en útboðsupphæðin. Landsbankinn hefur ekki gefið út skuldabréf á fjármálamörkuðum síðan 2006 vegna sterkrar lausafjárstöðu bankans, sem er meðal annars til komin vegna stóraukinna innlána. Þá segir ennfremur að útgáfan komi í kjölfar tveggja útgáfa Landsbankans á síðasta ári sem báðar fengu alþjóðlega viðurkenningu. Önnur var 600 milljón evra sambankalán sem tekið var í júlí og hin 2,25 milljarða Bandaríkjadala skuldabréfaútgáfa í ágúst. Sambankalánið í júlí fékk viðurkenningu frá The Banker sem „Icelandic deal of the year 2006". Þetta var stærsta sambankalán sem íslenskt fjármálafyrirtæki hafði tekið. Síðarnefnda útgáfan, lán upp á 2,25 milljarða Bandaríkjadali var heiðruð sem „Runner-up dollar investment grade deal of the year 2006" af Credit Magazine, að sögn Landsbankans.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira