Mogginn óttast að Ingibjörg Sólrún sprengi ríkisstjórnina Kristinn Hrafnsson skrifar 20. maí 2007 13:36 Morgunblaðinu er í dag hugleikin sú hætta að Ingibjörg Sólrún Gísladótir geti búið til ágreining við Sjálfstæðisflokkinn á miðju kjörtímabilinu og myndað vinstri stjórn. Blaðið varar við því að þetta sé mesta hættan sem Geir H. Haarde standi frammi fyrir. Samfylkingarfólk kvartaði talsvert yfir meintri andúð Morgunblaðsins á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem það taldi birtast í ritstjórnargreinum blaðsins fyrir kosnignar - og fyrstu daga eftir. Vart er ofsögum sagt að Morgunblaðinu virðist lítt gefið um þær stjórnarmyndunarviðræður sem nú standa yfir. Birtist sá tónn í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Bréfahöfundur bendir á að blaðið hafi víst haft rétt fyrir sér um meintan djúpstæðan klofning í Samfylkingunni en þessu hafa Samfylkingarmenn hafnað einn af öðrum. Segir Morgunblaðið; "Það eru svo margir stjórnmálamenn í öðrum flokkum sem geta borið vitni um að Morgunblaðið fer með rétt mál að þeim gæti ofboðið við að hlusta á þetta tal samfylkingarmanna og komið fram á sjónarsviðið og skýrt frá þeirri vitneskju sem þeir hafa um þessi mál." Höfundur Reykjavíkurbréfs verður síðan hugleikin sú gjörbreytta pólitíska vígstaða Samfylkingarinnar, til hins betra með því að fá aðild að ríkisstjórn. Í því sé fólgin mikil hætta fyrir sjálfstæðismenn þegar horft sé fram á veg. Skýrir Morgunblaðið svo í hverju þessi mikla hætta sé fólgin, sem sé í því að Ingibjörg Sólrún búi til ágreining við Sjálfstæðisflokk á miðju kjörtímabili og rjúfi stjórnarsamstarfið. Þá geti hún auðveldlega myndað stjórn með Visntri Grænum og Framsóknarflokki. Geir Haarde sitji þá eftir með sárt ennið. "Það er búið að loka öðrum dyrum og ekki augljóst hvernig eigi að opna þær aftur"- segir höfundur Reykjavíkurbréfs. Í lok pólitískrar greiningar Reykjavíkurbréfs vill Morgunblaðið líka að Sjálfstæðisflokkurinn nái samkomulagi við Guðjón Arnar Kristjánsson og Frjálslynda flokkinn og bendir á að Jón Magnússon, nýr þingmaður frjálslyndra hafi verið í Sjálfstæðisflokkum frá 16 ára aldri. Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Morgunblaðinu er í dag hugleikin sú hætta að Ingibjörg Sólrún Gísladótir geti búið til ágreining við Sjálfstæðisflokkinn á miðju kjörtímabilinu og myndað vinstri stjórn. Blaðið varar við því að þetta sé mesta hættan sem Geir H. Haarde standi frammi fyrir. Samfylkingarfólk kvartaði talsvert yfir meintri andúð Morgunblaðsins á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem það taldi birtast í ritstjórnargreinum blaðsins fyrir kosnignar - og fyrstu daga eftir. Vart er ofsögum sagt að Morgunblaðinu virðist lítt gefið um þær stjórnarmyndunarviðræður sem nú standa yfir. Birtist sá tónn í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. Bréfahöfundur bendir á að blaðið hafi víst haft rétt fyrir sér um meintan djúpstæðan klofning í Samfylkingunni en þessu hafa Samfylkingarmenn hafnað einn af öðrum. Segir Morgunblaðið; "Það eru svo margir stjórnmálamenn í öðrum flokkum sem geta borið vitni um að Morgunblaðið fer með rétt mál að þeim gæti ofboðið við að hlusta á þetta tal samfylkingarmanna og komið fram á sjónarsviðið og skýrt frá þeirri vitneskju sem þeir hafa um þessi mál." Höfundur Reykjavíkurbréfs verður síðan hugleikin sú gjörbreytta pólitíska vígstaða Samfylkingarinnar, til hins betra með því að fá aðild að ríkisstjórn. Í því sé fólgin mikil hætta fyrir sjálfstæðismenn þegar horft sé fram á veg. Skýrir Morgunblaðið svo í hverju þessi mikla hætta sé fólgin, sem sé í því að Ingibjörg Sólrún búi til ágreining við Sjálfstæðisflokk á miðju kjörtímabili og rjúfi stjórnarsamstarfið. Þá geti hún auðveldlega myndað stjórn með Visntri Grænum og Framsóknarflokki. Geir Haarde sitji þá eftir með sárt ennið. "Það er búið að loka öðrum dyrum og ekki augljóst hvernig eigi að opna þær aftur"- segir höfundur Reykjavíkurbréfs. Í lok pólitískrar greiningar Reykjavíkurbréfs vill Morgunblaðið líka að Sjálfstæðisflokkurinn nái samkomulagi við Guðjón Arnar Kristjánsson og Frjálslynda flokkinn og bendir á að Jón Magnússon, nýr þingmaður frjálslyndra hafi verið í Sjálfstæðisflokkum frá 16 ára aldri.
Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira