Markvissar aðgerðir í þágu barna og kröftugt efnahagslíf 1. júní 2007 11:48 Eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar snýr að markvissum aðgerðum í þágu barna, aldraðra og kröftugs efnahagslífs sagði forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í gær. Utanríkisráðherra sagði vandasama siglingu framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýndu stefnu ríkisstjórnarinnar í umhverfis og efnahagsmálum. Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hélt stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöld og reifaði þau mál sem fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Hann sagði ríkisstjórnina leggja áherslu á kraftmikið efnahagslíf, öfluga velferðarþjónustu og bættan hag heimilanna. Þá snéri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar að markvissum aðgerðum í þágu barna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingar tók í sama streng og forsætisráðherra .Vandasöm sigling væri framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Þá vék hún að Íraksstríðinu og sagði ríkisstjórnina harma stríðið í Írak. Stuðningur fyrri ríkisstjórnar við stríðið í Írak hefði verið mistök. Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingar græns framboðs sagði ríkisstjórnina byrja illa í umhverfismálum en gagnrýndi Samfylkinguna harkalega fyrir að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina ekki skilja að við vaxandi efnahagsvanda væri að etja vegna verðbólgu og viðskiptahalla. Sú ríkisstjórn sem tæki ekki á þeim vanda færi ekki vel af stað. Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar snýr að markvissum aðgerðum í þágu barna, aldraðra og kröftugs efnahagslífs sagði forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í gær. Utanríkisráðherra sagði vandasama siglingu framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna gagnrýndu stefnu ríkisstjórnarinnar í umhverfis og efnahagsmálum. Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins hélt stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöld og reifaði þau mál sem fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Hann sagði ríkisstjórnina leggja áherslu á kraftmikið efnahagslíf, öfluga velferðarþjónustu og bættan hag heimilanna. Þá snéri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar að markvissum aðgerðum í þágu barna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingar tók í sama streng og forsætisráðherra .Vandasöm sigling væri framundan, ekki síst í efnahagsmálum. Þá vék hún að Íraksstríðinu og sagði ríkisstjórnina harma stríðið í Írak. Stuðningur fyrri ríkisstjórnar við stríðið í Írak hefði verið mistök. Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingar græns framboðs sagði ríkisstjórnina byrja illa í umhverfismálum en gagnrýndi Samfylkinguna harkalega fyrir að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins sagði ríkisstjórnina ekki skilja að við vaxandi efnahagsvanda væri að etja vegna verðbólgu og viðskiptahalla. Sú ríkisstjórn sem tæki ekki á þeim vanda færi ekki vel af stað.
Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira