Calderon: Schuster ætti að koma í næstu viku 5. júlí 2007 16:07 Bernd Schuster NordicPhotos/GettyImages Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segir að félagið muni að öllum líkindum ganga frá samningi við þjálfarann Bernd Schuster í næstu viku. Calderon hyggur á stór viðskipti á næstu dögum. "Þjálfaramálinn verða leyst í næstu viku og þá munum við einnig kaupa tvo eða þrjá leikmenn," sagði Calderon í útvarpsviðtali á Spáni í dag. "Ég held ða Schuster sé að verða búinn að fá sig lausan. Hann þarf að borga sig út úr samningi við Getafe en það sem skiptir mestu máli er að hann verður þjálfari Real Madrid í næstu viku," sagði Calderon. Real mun líklega tilkynna þýska varnarmanninn Christoph Metzelder í næstu viku, en hann kemur á frjálsri sölu frá Dortmund. Félagið hefur einnig verið orðað við Javier Saviola hjá Barcelona, Cristian Chivu frá Roma, Florent Malouda hjá Lyon og Arjen Robben hjá Chelsea. Forsetinn segir litlar líkur á að félagið nái að landa hinum eftirsótta Kaka frá Milan - í það minnsta í bili. "Við erum í vandræðum því Milan setur okkur harðar skorður varðandi Kaka. Við verðum hinsvegar að sjá hvort hann er tilbúinn að segja forseta Milan að hann vilji raunverulega koma hingað, en af því er mér er sagt - vill hann koma til okkar," sagði Calderon. Hann á einnig von á því að Jose Antonio Reyes verði jafnvel áfram í herbúðum Real eftir árs lánssamning frá Arsenal. "Ég held að Reyes gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá okkur með tilkomu nýja þjálfarans og breyttra leikaðferða," sagði Calderon. Spænski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segir að félagið muni að öllum líkindum ganga frá samningi við þjálfarann Bernd Schuster í næstu viku. Calderon hyggur á stór viðskipti á næstu dögum. "Þjálfaramálinn verða leyst í næstu viku og þá munum við einnig kaupa tvo eða þrjá leikmenn," sagði Calderon í útvarpsviðtali á Spáni í dag. "Ég held ða Schuster sé að verða búinn að fá sig lausan. Hann þarf að borga sig út úr samningi við Getafe en það sem skiptir mestu máli er að hann verður þjálfari Real Madrid í næstu viku," sagði Calderon. Real mun líklega tilkynna þýska varnarmanninn Christoph Metzelder í næstu viku, en hann kemur á frjálsri sölu frá Dortmund. Félagið hefur einnig verið orðað við Javier Saviola hjá Barcelona, Cristian Chivu frá Roma, Florent Malouda hjá Lyon og Arjen Robben hjá Chelsea. Forsetinn segir litlar líkur á að félagið nái að landa hinum eftirsótta Kaka frá Milan - í það minnsta í bili. "Við erum í vandræðum því Milan setur okkur harðar skorður varðandi Kaka. Við verðum hinsvegar að sjá hvort hann er tilbúinn að segja forseta Milan að hann vilji raunverulega koma hingað, en af því er mér er sagt - vill hann koma til okkar," sagði Calderon. Hann á einnig von á því að Jose Antonio Reyes verði jafnvel áfram í herbúðum Real eftir árs lánssamning frá Arsenal. "Ég held að Reyes gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá okkur með tilkomu nýja þjálfarans og breyttra leikaðferða," sagði Calderon.
Spænski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira