Mikill vindsnúningur þegar vélin fórst Óli Tynes skrifar 18. september 2007 11:45 Frá slysstað í Thaílandi. Háttsettur embættismaður í taílensku flugumferðarstjórninni segir að mikill vindsnúningur hafi orðið í þann mund sem vélin sem fórst á Phuket-flugvelli var að lenda. Áttatíu og níu manns fórust þegar vélin brotlenti, og brann. Embættismaðurinn segir að flugmenn vélarinnar hafi vitað af þessum vindsnúningi Það var mikið rok og rigning þegar vélin var að lenda. Farþegar sem lifðu slysið af töluðu um úrhelli og tré sem sveigðust í vindinum þegar hún var í aðflugi. Flugvélar lenda eins mikið upp í vindinn og stefna flugbrautarinnar leyfir. Snöggar breytingar á vindátt geta verið hættulegar. Ekki síst ef vindurinn snýst þannig að hann blási á eftir vélinni. Þá lækkar lendingarhraði hennar jafn mikið og vindhraðinn er. Ef vindhraðinn í bakið er nógu mikill getur það valdið því að vélin missir flugið að verulegu leyti. Hún hrapar nánast lóðrétt niður og skellur til jarðar af miklu afli. Þá er voðinn vís. Fyrrnefndur embættismaður segir að tveir flugmenn sem lentu á undan óheillavélinni hafi tilkynnt um mikinn vindsnúning. Flugumverðarstjóri hafi endurtekið þá aðvörun til vélarinnar og flugstjórinn hafi kvittað fyrir móttöku. Forstjóri flugfélagsins One-Two-Go segir hinsvegar að þessar vangaveltur séu gersamlega ótímabærar, enda rannsókn á slysinu rétt að hefjast. Flugstjóri vélarinnar hafi verið einna af reyndustu flugmönnum félagsins. Erlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Sjá meira
Háttsettur embættismaður í taílensku flugumferðarstjórninni segir að mikill vindsnúningur hafi orðið í þann mund sem vélin sem fórst á Phuket-flugvelli var að lenda. Áttatíu og níu manns fórust þegar vélin brotlenti, og brann. Embættismaðurinn segir að flugmenn vélarinnar hafi vitað af þessum vindsnúningi Það var mikið rok og rigning þegar vélin var að lenda. Farþegar sem lifðu slysið af töluðu um úrhelli og tré sem sveigðust í vindinum þegar hún var í aðflugi. Flugvélar lenda eins mikið upp í vindinn og stefna flugbrautarinnar leyfir. Snöggar breytingar á vindátt geta verið hættulegar. Ekki síst ef vindurinn snýst þannig að hann blási á eftir vélinni. Þá lækkar lendingarhraði hennar jafn mikið og vindhraðinn er. Ef vindhraðinn í bakið er nógu mikill getur það valdið því að vélin missir flugið að verulegu leyti. Hún hrapar nánast lóðrétt niður og skellur til jarðar af miklu afli. Þá er voðinn vís. Fyrrnefndur embættismaður segir að tveir flugmenn sem lentu á undan óheillavélinni hafi tilkynnt um mikinn vindsnúning. Flugumverðarstjóri hafi endurtekið þá aðvörun til vélarinnar og flugstjórinn hafi kvittað fyrir móttöku. Forstjóri flugfélagsins One-Two-Go segir hinsvegar að þessar vangaveltur séu gersamlega ótímabærar, enda rannsókn á slysinu rétt að hefjast. Flugstjóri vélarinnar hafi verið einna af reyndustu flugmönnum félagsins.
Erlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Sjá meira