Amfetamínið myndi duga í löglega neyslu hér í hálfa öld Jón Örn Guðbjartsson skrifar 22. september 2007 18:43 Í smyglskútunni sem notuð var til að flytja fíkniefnin til Íslands voru 46 kíló af nærri hreinu amfetamíni að talið er. Amfetamín er skráð lyf en dregið hefur stórlega úr notkun þess og skyldra lyfja meðal annars vegna hættu á fíkn. Þol myndast hratt gegn amfetamíni og því kallar neysla þess á stærri skammta með tímanum. Langt leiddir amfetamínfíklar sprauta efninu jafnvel í æð. Amfetamín var áður notað við geðdeyfð, athafna- og framkvæmdaleysi og við megrun. Núna er ábending á notkun amfetamíns meðal annars tengd ofvirkni og athyglisbresti í börnum. Amfetamín er að mestu selt í 5 milligramma töflum í 30 stykkja pakkningum. Lögleg neysla árið 2006 var tæplega sjö þúsund og fjögur hundruð glös. Áætluð lögleg neysla á þessu ári er mjög svipuð. Það vekur athygli að lögleg heildarneysla af amfetamíni er rúmt kíló af hreinu efni á ári. Innflutningur skútu-mannanna hefði því nægt til að svara löglegri eftirspurn eftir amfetamíni í nærri hálfa öld. Þeir sem þekkja til í fíkniefnaheiminum telja hins vegar að það magn sem fannst á Fáskrúðsfirði myndi hverfa í neytendur hér á hálfu ári. Pólstjörnumálið Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Í smyglskútunni sem notuð var til að flytja fíkniefnin til Íslands voru 46 kíló af nærri hreinu amfetamíni að talið er. Amfetamín er skráð lyf en dregið hefur stórlega úr notkun þess og skyldra lyfja meðal annars vegna hættu á fíkn. Þol myndast hratt gegn amfetamíni og því kallar neysla þess á stærri skammta með tímanum. Langt leiddir amfetamínfíklar sprauta efninu jafnvel í æð. Amfetamín var áður notað við geðdeyfð, athafna- og framkvæmdaleysi og við megrun. Núna er ábending á notkun amfetamíns meðal annars tengd ofvirkni og athyglisbresti í börnum. Amfetamín er að mestu selt í 5 milligramma töflum í 30 stykkja pakkningum. Lögleg neysla árið 2006 var tæplega sjö þúsund og fjögur hundruð glös. Áætluð lögleg neysla á þessu ári er mjög svipuð. Það vekur athygli að lögleg heildarneysla af amfetamíni er rúmt kíló af hreinu efni á ári. Innflutningur skútu-mannanna hefði því nægt til að svara löglegri eftirspurn eftir amfetamíni í nærri hálfa öld. Þeir sem þekkja til í fíkniefnaheiminum telja hins vegar að það magn sem fannst á Fáskrúðsfirði myndi hverfa í neytendur hér á hálfu ári.
Pólstjörnumálið Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira