Fyrsta farþegaflug ofurþotu Guðjón Helgason skrifar 25. október 2007 12:59 Stærsta farþegaþota í heimi, Airbus A380, lenti í Sydney í Ástralíu í morgun eftir sögulegt flug frá Singapúr. Ekki mátti það seinna vera því framleiðslan hefur tafist um tvö ár og kostað marga starfsmenn Airbus vinnuna. Þetta var fyrsta farþegaflug þessarar nýju ofurþotu. Airbus A380 er tveggja hæða og með fjóra hreyfla. Gólfpláss í henni er helmingi meira en í stærstu vélum sem hingað til hafa verið í notkun. Farþegar í þotum af þessari gerð geta flestir verið 555 sé henni skipt í þrjú farrými en rúmlega 200 fleiri ef farrýmið er aðeins eitt. Krá og fríhöfn eru meðal þess sem boðið er upp á í þotum sem þessum. Þotunni var flogið af stað frá Síngapúr skömmu eftir miðnætti að íslenksum tíma og hún lenti á áttunda tímanum í Sydney í Ástralíu. 455 farþegar voru um borð. Flugmiðinn var dýr og höfðu sumir borgað mörg hundruð þúsund krónur til að fá að fara með í þetta sögulega flug. Sumir keyptu miða á alþjóðlega uppboðsvefnum eBay og ágóðinn af þeirri sölu fór til góðgerðarmála. 30 manna áhöfn var um borð í þotunni - þar á meðal 4 flugmenn. Framleiðsla A380 þotunnar hefur verið höfuðverkur fyrir evrópska flugvélaframleiðandann Airbus. Flugfélagið Singapore Airlines fékk fyrstu ofurþotuna afhenta fimmtánda þessa mánaðar - nærri tveimur árum á eftir áætlun. Framleiðslan hefur farið margar milljónir bandaríkjadala fram úr áætlun og fyrirtækið þegar þurft að fækka starfsfólki til að mæta því. Næstu fjögur árin verður tíu þúsund manns sagt upp. Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Stærsta farþegaþota í heimi, Airbus A380, lenti í Sydney í Ástralíu í morgun eftir sögulegt flug frá Singapúr. Ekki mátti það seinna vera því framleiðslan hefur tafist um tvö ár og kostað marga starfsmenn Airbus vinnuna. Þetta var fyrsta farþegaflug þessarar nýju ofurþotu. Airbus A380 er tveggja hæða og með fjóra hreyfla. Gólfpláss í henni er helmingi meira en í stærstu vélum sem hingað til hafa verið í notkun. Farþegar í þotum af þessari gerð geta flestir verið 555 sé henni skipt í þrjú farrými en rúmlega 200 fleiri ef farrýmið er aðeins eitt. Krá og fríhöfn eru meðal þess sem boðið er upp á í þotum sem þessum. Þotunni var flogið af stað frá Síngapúr skömmu eftir miðnætti að íslenksum tíma og hún lenti á áttunda tímanum í Sydney í Ástralíu. 455 farþegar voru um borð. Flugmiðinn var dýr og höfðu sumir borgað mörg hundruð þúsund krónur til að fá að fara með í þetta sögulega flug. Sumir keyptu miða á alþjóðlega uppboðsvefnum eBay og ágóðinn af þeirri sölu fór til góðgerðarmála. 30 manna áhöfn var um borð í þotunni - þar á meðal 4 flugmenn. Framleiðsla A380 þotunnar hefur verið höfuðverkur fyrir evrópska flugvélaframleiðandann Airbus. Flugfélagið Singapore Airlines fékk fyrstu ofurþotuna afhenta fimmtánda þessa mánaðar - nærri tveimur árum á eftir áætlun. Framleiðslan hefur farið margar milljónir bandaríkjadala fram úr áætlun og fyrirtækið þegar þurft að fækka starfsfólki til að mæta því. Næstu fjögur árin verður tíu þúsund manns sagt upp.
Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila