Outlaw tryggði Portland sigur á flautukörfu 4. desember 2007 09:23 Leikmenn Portland höfðu ástæðu til að fagna í leikslok NordicPhotos/GettyImages Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Travis Outlaw var hetja Portland þegar hann tryggði liði sínu 106-105 útisigur á Memphis með skoti um leið og leiktíminn rann út. Brandon Roy var besti maður Portland í leiknum með 26 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar, LeMarcus Aldridge skoraði 23 stig og Outlaw 21. Rudy Gay og Mike Miller skoruðu 30 stig hvor fyrir Memphis og Pau Gasol 14 stig og hirti 15 fráköst. Orlando hélt áfram sigurgöngu sinni á útivöllum með því að stöðva sex leikja sigurgöngu Golden State í framlengdum leik 123-117. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Golden State, Monta Ellis skoraði 22 stig, hirti 12 fráköst og gaf 7 stoðsendingar og Baron Davis skoraði 19 stig og gaf 9 stoðsendingar. Jameer Nelson skoraði 22 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Orlando, Keith Bogans skoraði 22 stig og Dwight Howard skoraði 18 stig, hirti 23 fráköst og varði 7 skot. Atlanta skellti Philadelphia á útivelli 88-79. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta en Willie Green skoraði 23 stig fyrir Philadelphia, sem hafði unnið sjö síðustu leiki sína gegn Atlanta. Undirmannað lið Toronto lagði Charlotte á heimavelli 98-79. Carlos Delfino og Kris Humphries skoruðu 17 stig hvor af bekknum hjá Toronto en Gerald Wallace skoraði 19 stig fyrir Charlotte og Jared Dudley skoraði 16 stig og hirti 10 fráköst. Dallas lagði Chicago á útivelli 103-98 og færði Chicago þar með 11 tapið í fyrstu 15 leikjum sínum. Josh Howard var bestur í liði Dallas með 27 stig og 10 fráköst og Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Argentínumaðurinn Andres Nocioni skoraði 30 stig fyrir heimamenn, þar af 15 á vítalínunni. Loks vann Utah áttunda heimaleikinn sinn í röð með því að skella Miami 110-101. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Miami og Jason Williams og Ricky Davis skoruðu 15 stig. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah, Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 15 fráköst og Deron Williams skoraði 24 stig og gaf 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira